Fréttir (Síða 284)

Fyrirsagnalisti

23. ágúst 2004 : Brautargengi

Impra nýsköpunarmiðstöð heldur námskeiðið Brautargengi á Akureyri, Egilsstöðum og í Vestmannaeyjum fyrir konur sem vilja læra um stofnun og rekstur fyrirtækja. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja Lesa meira

21. ágúst 2004 : Fylgdu mér í Eyjar út

Nýr glæsilegur kynningarbæklingur um Vestmannaeyjar hefur verið gefinn út í tengslum við þátttöku Vestmannaeyjabæjar í menningarnótt í Reykjavík nú um helgina. Bæklinginn má nálgast með því að smella Lesa meira

18. ágúst 2004 : Vestmannaeyjadagskrá á Menningarnótt í Reykjavík 21. ágúst 2004.

Hérna fyrir neðan geta menn kynnt sér dagskrána nánar. Skrúðganga:  Ætlunin er að Lúðrasveit Vestmannaeyja leggi af Lesa meira

9. ágúst 2004 : Fósturlandsins Freyjur

Verkefnið "Rural Business Women" er samstarfsverkefni fjögurra þjóða: Finnlands, Svíþjóðar, Skotlands og Íslands, en er undir stjórn Finna. Verkefninu er ætlað að efla atvinnusköpun kvenna í dreifbýli, sem lýtur að ný Lesa meira

7. ágúst 2004 : Lundamamma og aðrir meðlimir munu blasa við hátíðargestum frá Hólmanum

Listamaðurinn Sigmund ( Walt Disney okkar Íslendinga ) teiknaði mynd sérstaklega fyrir heimsókn okkar á Menninganótt. Verður stækkuð í 4 m og komið fyrir í Hólmanum.  Lesa meira

3. ágúst 2004 : Marsterclass 15 ágúst - 22. ágúst.

Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari kemur ásamt fríðu föruneyti eins og undanfarin ár. Sjá nánar dagskrá hér fyrir neðan. Kennarar ?Marsterclass  2 Lesa meira

28. júlí 2004 : Vestmannaeyjabær á Menningarnótt í Reykjavík 21. ágúst n.k.

Undirbúningur langt á veg kominn.  "Léttir" of djúpristur til að fara á Tjörnina en Hólminn verður hertekinn.  Vestmannaeyjabær heiðurssveitarfélag á menningarnótt í boði borgarstjórans í Reykjavík. Lesa meira

27. júlí 2004 : Lokahátíð Kofaleikvallar

- framtíðar smiðir ljúka starfi.Í gær mánudag var haldin hátíð í tilefni þess að kofaleikvöllur er að hætta. Öllum sem höfðu sótt leikvöllinn síðstliðin mánuð var boðið til veislu í boði 11-11 og Karls Kristmanns. 11- Lesa meira

27. júlí 2004 : Haustnámskeið grunnskólakennara í Vestmannaeyjum

Frá Fræðsluskrifstofu Vestmannaeyja  Umsjónarkennarinn -  bekkjarstjórnun í blönduðum bekk.  11. og 12. ágúst 2004 klukkan 8:30 til 16. Staðsetning Barnaskólinn Umsjón Lilja M. Jónsdóttir. Lesa meira

21. júlí 2004 : Framúrskarandi mæting á fund Kristínar Jóhannsdóttur ferða- og markaðsfulltrúa og Andrésar Sigurvinssonar framkvæmdarstjóra fræðslu- og menningarsviðs

Stríðandi fylkingar innan ferðaþjónustu bæjarins lofa bót og betrun í samskiptum sín á milli.  Sérlega ánægulegt var hversu vel var mætt á fundinn,  en á honum var f Lesa meira

20. júlí 2004 : Rúmlega 30 æðakolluhreiður hafa fundist í vor í Vestmannaeyjum

Guðjón Gíslason  og Steingrímur Jónsson framhaldsskólanemar hafa verið að rannsaka æðakolluvarp í Vestmannaeyjum í sumar - eitt af átaksverkefnum bæjarins í samvinnu við Rannsóknasetrið. Guðjón segir Lesa meira

20. júlí 2004 : Fræðsluskrifstofa Vestmannaeyja auglýsir

Störf á  Skóladagheimilinu og kennarastöður við Barnaskóla Vestmannaeyja Skóladagheimilið  Laus  er 60 % staða  umsjónarmanns og 50% staða aðstoðarmanns á Skóladagheimilinu v Lesa meira
Síða 284 af 296

Jafnlaunavottun Learncove