Gjaldskrá
Í gjaldskránni koma fram upplýsingar um ýmsar tegundir hafnargjalda.
Í gjaldskránni koma fram upplýsingar um skipagjöld, vörugjöld, vörugjaldskrá, hafnsögugjöld, þjónustu dráttarbáta, festargjöld, farþegagjöld, vatns- og rafmagnssölu, úrgangs- og förgunargjöld, vigtargjöld, lóðagjöld og lóðaleigu, siglingavernd, aðra þjónustu og innheimtu og greiðslu gjalda.