Búfjármál og dýrahald í Vestmannaeyjum
Fjöldi tómstundarbænda eru í Vestmannaeyjum, sem eru ýmist með sauðfé, hross eða alifugla.
Hér að neðan má finna ýmsar upplýsingar um gjöld, samþykktir, lög, reglugerðir og fleira tengt búfjármálum og dýrahaldi.
Samþykktir, gjaldskrár o.fl.
- Samþykkt um búfjárhald í Vestmannaeyjum
- Gjaldskrá fyrir lausagöngu búfjár
- Samþykkt um hunda- og kattahald í Vestmannaeyjum
- Gjaldskrá fyrir hunda-og kattahald
- Umsókn um leyfi til hunda- / kattahalds
Lög og reglugerðir
- Lög um búfjárhald o.fl. nr. 46/1991 með síðari breytingum
- Lög um dýravernd, nr. 15/1994
- Reglugerð um aðbúnað og umhirðu gæludýra og dýrahald í atvinnuskyni, nr. 1077/2004
Ýmsir tenglar
- Starfsreglur um góða búskaparhætti sem gefnar voru út í ágúst 2002 af umhverfisstofnun.
- landbunadur.is
- Um Handbók Bænda