Fréttir

Fyrirsagnalisti

28. maí 2020 : Bein útsending frá bæjartjórnarfundi 28. maí

Bein útsending frá bæjarstjórnarfundi 28. maí klukkan 18:00

Lesa meira

28. maí 2020 : Ráðning kennsluráðgjafa

Tekin hefur verið ákvörðun um að ráða Helgu Sigrúnu Þórsdóttur í starf kennsluráðgjafa.

Lesa meira

27. maí 2020 : Viðmiðunardagur kjörskrár

Laugardaginn 6. júní 2020 er viðmiðunardagur kjörskrár vegna forsetakosninga sem hafa verið auglýstar þann 27. júní nk.

Lesa meira

27. maí 2020 : Niðurgreiðsla vegna garðslátta í heimagörðum og arfahreinsun

Vestmannaeyjabær býður eftirlaunaþegum og öryrkjum niðurgreiðslu á garðslætti og arfahreinsun í sumar. 

Lesa meira

27. maí 2020 : Goslokahátíð verður frábrugðin í ár

Goslokahátíðin í ár verður töluvert frábrugðin hátíðum undanfarinnar ára sökum Covid- 19 faraldursins. 

Lesa meira

26. maí 2020 : FUNDARBOÐ - Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1560

1560. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

28. maí 2020 og hefst hann kl. 18:00

Lesa meira

26. maí 2020 : Hreinsunardagur 2020

Laugardaginn 30. maí n.k. verður almennur hreinsunardagur á Heimaey.

Lesa meira

26. maí 2020 : Fréttatilkynning

Leiðréttar upplýsingar um samning Vestmannaeyjabæjar og ríkisins um rekstur Hraunbúða

Lesa meira

26. maí 2020 : Skipulags- og umhverfisfulltrúi

Ákveðið hefur verið að ráða Dagnýju Hauksdóttur í stöðu Skipulags- og umhverfisfulltrúa en umsóknarfrestur rann út 11. maí sl. 

Lesa meira

22. maí 2020 : Tölvuinnleiðing GRV, Út fyrir bókina og Harry Potter þemaverkefni hljóta hvatningarverðlaun fræðsluráðs

Á 330. fundi fræðsluráðs þann 20. maí sl. valdi fræðsluráð þrjú verkefni sem hljóta hvatningarverðlaun fræðsluráðs þetta árið. 

Lesa meira

22. maí 2020 : Þátttaka í menntarannsókn

Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við HR og Háskólann í Þrándheimi, hefur óskað eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ og GRV um viðamikla menntarannsókn til 12 ára. Um er að ræða samanburðarrannsókn við skóla í öðrum landshluta og henni fylgja breyttar áherslur í námi nemenda sem og breyttir kennsluhættir. Miðað er við að rannsóknin byrji strax í 1. bekk haustið 2021 og fylgja þeim árgangi út skólagöngu.

Lesa meira
Síða 1 af 189