Fréttir

Fyrirsagnalisti

3. júlí 2020 : Goslokadagurinn 3. júlí

Okkur er tamt að segja í Vestmannaeyjum – fyrir og eftir gos. Svo djúp og óafmáanleg er minningin um eldgosið sem hófst aðfaranótt 23. janúar 1973.

Lesa meira

2. júlí 2020 : Starfsfólk óskast í Frístund

Frístundaverið óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinenda, frístundaleiðbeinanda í 1 árs stöðu og starfsmenn í tilfallandi afleysingar. 

Lesa meira

2. júlí 2020 : Sumarfjör 2020

Sumarfjörið er leikjanámskeið fyrir börn í 1-4. bekk. Í ár hófst sumarfjörið 15. Júní og stendur til 24.júlí. Þá er fjörinu skipt upp í þrjú tveggja vikna tímabil og hægt var að skrá sig heilan dag eða hálfan.

Lesa meira

2. júlí 2020 : Gatnaframkvæmdir

Í dag og næstu daga munu starfsmenn Vestmannaeyjabæjar og verktakar mála miðlínur, götukanta, gangbrautir og bílastæði víðsvegar á Heimaey. 

Lesa meira

1. júlí 2020 : Goslokadagskrá - English version

Agenda for the Goslok festival in Vestmannaeyjar

Lesa meira

1. júlí 2020 : Vestmannaeyjabær kaupir hluta af húsnæði Íslandsbanka.

Skrifað hefur verið undir samning um kaup Vestmannaeyjabæjar á 85% eignarhlut í húsi Íslandsbanka að Kirkjuvegi 23. 

Lesa meira

1. júlí 2020 : Umhverfisverðlaun 2020

Óskað er eftir tilnefningum frá bæjarbúum varðandi umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum.

Lesa meira

30. júní 2020 : Dagskrá Goslokahátíðar 2020

Dagskrá Goslokahelgarinar 2.-5. júlí 

Lesa meira

30. júní 2020 : Eydís og Beggi Ólafs voru með fræðslu

Fyrir sumarstarfsmenn og Vinnuskóla Vestmannaeyjabæjar

Lesa meira

30. júní 2020 : Gæsluvöllurinn Strönd opnar 6. júlí nk.

Gæsluvöllurinn Strönd v/ Miðstræti verður starfræktur á tímabilinu 6. -24. júlí. Opnunartími er 13:00-16:00

Lesa meira

30. júní 2020 : Atvinna í Íþróttamiðstöð

Óskað er eftir karli til starfa í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja 

Lesa meira

26. júní 2020 : Barnadagskrá á föstudeginum á Goslokum

Barnadagskrá á föstudeginum á Goslokum verður í boði Ísfélagsins.

Lesa meira
Síða 1 af 193