Fréttir

Fyrirsagnalisti

7. maí 2021 : Þjónustuíbúð við Eyjahraun 1

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknir þjónustuíbúð fyrir eldri borgara við Eyjahraun 1.

Lesa meira

7. maí 2021 : Lestrarspretti í Hamarskóla lokið

Þá er lestrarspretti í Hamarsskóla lokið og aldeilis hægt að hrósa krökkunum fyrir dugnað í lestrinum.

Lesa meira

7. maí 2021 : Sagnheimar, Náttúrgripasafnið og Landlyst opna

1. júní næstkomandi 

Lesa meira

6. maí 2021 : Íbúðir fyrir fatlað fólk lausar til umsóknar

Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar 2 íbúðir fyrir fatlað fólk.

Lesa meira

6. maí 2021 : Stuðningsfjölskylda

Vilt þú taka að þér að vera stuðningsfjölskylda fyrir barn með fötlun?

Lesa meira

6. maí 2021 : Verkefnastjóri í Safnahúsi

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra í Safnahúsi með aðsetur í Safnahúsinu við Ráðhúströð. Verkefnastjóri er jafnframt staðgengill forstöðumanns Safnahússins. Um er að ræða 100% starf.

Lesa meira

5. maí 2021 : Tímabundið starf í Þjónustu íbúðum fatlaðs fólks

Vestmannaeyjabær auglýsir laust starf til umsóknar í Þjónustu íbúðum fatlaðs fólks 

Lesa meira

4. maí 2021 : Vestmannaeyjabær auglýsir eftir forstöðumanni á gæsluvöllinn

Forstöðumaður á gæsluvelli 

Lesa meira

3. maí 2021 : Grunnskóla Vestmannaeyja - GRV, laus störf

Í Grunnskóla Vestmannaeyja eru rúmlega 500 nemendur og er skólinn starfræktur á tveimur starfsstöðvum, annars vegar í Barnaskóla v/Skólaveg og hins vegar í Hamarsskóla v/Bessahraun.

Lesa meira

3. maí 2021 : Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2021

Veistu af áhugaverðum þróunar– og nýbreytniverkefnum í GRV,
leikskólum, Tónlistarskóla eða Frístund sem þú vilt vekja athygli á?
Fræðsluráð Vestmannaeyja auglýsir eftir tilnefningum
til Hvatningarverðlauna fræðsluráðs 2021.

Lesa meira

3. maí 2021 : Guðný Charlotta valin bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2021

Tilkynnt var á laugardaginn að Guðný Charlotta Harðardóttir píanóleikari verði bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2021.

Lesa meira

3. maí 2021 : Út í sumarið 2

Félagsmálaráðuneytið hefur samþykkt umsókn Vestmannaeyjabæjar um fjárframlag vegna sérstakra viðbótarverkefna í félagsstarfi fullorðinna fyrir árið 2021.

Lesa meira
Síða 1 af 219