Fréttir

Fyrirsagnalisti

17. maí 2022 : Umsækjendur um starf forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar

Alls sóttu 12 umsækjendur um stöðu forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja.

Lesa meira

17. maí 2022 : Atvinna í boði

Eldheimar óskar eftir að ráða starfsfólk í sumar. Tímabil: maí - september 2022

Lesa meira

12. maí 2022 : Eyja Bryngeirsdóttir valin í stöðu leikskólastjóra Kirkjugerðis

Vestmannaeyjabær hefur valið Eyju Bryngeirsdóttur í stöðu leikskólastjóra Kirkjugerðis. Eyja mun hefja störf í lok júní og tekur við af Bjarneyju Magnúsdóttur. Svo skemmtilega vill til að Eyja tók við leikskólastjórastöðunni á Sólhvörfum í Kópavogi af Bjarneyju og svo nú aftur á Kirkjugerði í Vestmannaeyjum.

Lesa meira

11. maí 2022 : Opinn framboðsfundur - Upptaka

Opinn framboðsfundur var haldinn í Eldheimum miðvikudaginn 11. maí nk. kl. 20:00

Lesa meira

11. maí 2022 : Samstarfssamningur Vestmannaeyjabæjar og Golfklúbbs Vestmannaeyja

Í gær, þriðjudaginn 10. maí sl., undirrituðu þau Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri og Sigursveinn Þórðarson, stjórnarformaður Golfklúbbs Vestmannaeyja, tveggja ára samstarfssamning um útfærslu íþróttastarfs í Golfklúbbi Vestmannaeyja og aðra þjónustu sem klúbburinn mun veita.

Lesa meira

10. maí 2022 : Vestmannaeyjahöfn

Töluverð umsvif eru hjá Vestmannaeyjahöfn þessa dagana og er verið að vinna að því að undirbúa höfnina fyrir sumarið.

Lesa meira

10. maí 2022 : Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2022

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs voru afhent í þriðja sinn þann 9. maí við háðtíðlega athöfn í Eldheimum. Við sama tækifæri voru samningar undirritaðir við þá sem hljóta styrki úr Þróunarsjóði leik- og grunnskóla. Arna Huld Sigurðardóttir, formaður fræðsluráðs, afhenti verðlaunin og undirritaði samningana fyrir hönd fræðsluráðs.

 

Lesa meira

5. maí 2022 : Atvinna í boði

Iðjuþjálfi hjá Vestmannaeyjabæ

Lesa meira

5. maí 2022 : AUGLÝSING UM KJÖRSTAÐ Í VESTMANNAEYJUM

Kjörstaður í Vestmannaeyjum við sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022 verður í Barnaskólanum, inngangar eru um norður- og suðurdyr. Aðgengi fyrir fatlaða er um norðurdyr.

Lesa meira

5. maí 2022 : Bæjarstjórnarfundur 1583 - Upptaka

1583. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi  þann 5. maí 2022 klukkan 12:00

Lesa meira

4. maí 2022 : Thelma Rós Tómasdóttir

Kynning á verkefnastjóra öldrunarþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ og verkefnum sem falla þar undir

Lesa meira

4. maí 2022 : Atvinna í boði

Forstöðumaður á gæsluvelli

Lesa meira
Síða 1 af 240