Fréttir

Fyrirsagnalisti

30. september 2022 : Skipulags hönnun – Miðlæg íbúabyggð í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir áhugasömum fagaðilum til að vinna að hugmyndum fyrir heildar skipulag miðlægrar íbúabyggðar, samfélagsþjónustu og græns svæðis í hjarta Heimaeyjar. Svæðið sem um ræðir er kennt við Malarvöll og Löngulág.

Lesa meira

29. september 2022 : Vígsla á rampi og opnun minningarsjóðs Gunnars Karls síðastliðnna helgi

Daginn fyrir 28 ára afmæli Gunnars Karls var Minningarsjóður Gunnars Karls formlega opnaður og fyrsta úthlutun fór fram.

Lesa meira

28. september 2022 : Nú er sumarvinnu Vestmannaeyjabæjar lokið

Nú fer senn að líða að vetri og ekki seinna vænna en að horfa yfir farinn veg. 

Lesa meira

28. september 2022 : Inni sundlaugin lokuð í dag!

Vegna bilana í kerfum okkar er inni sundlaugin lokuð í dag

Lesa meira

28. september 2022 : Umhverfismat framkvæmda vegna fiskeldis í Viðlagafjöru

Umsagnafrestur 4. Október 2022.

Lesa meira

28. september 2022 : Vetraropnun á Bókasafni Vestmannaeyja

1. október n.k. hefst vetraropnun á Bókasafninu. Það þýðir að opið er alla virka daga frá kl. 10-18. Einnig verður sú nýjung að opið verður á laugardögum frá kl. 11-14.

Lesa meira

22. september 2022 : Dagur Íslenskrar náttúru í Vestmannaeyjum

Grunnskóli Vestmannaeyja fékk nú í haust 450 plöntur frá Yrkju sem er Sjóður æskunnar til ræktunar landsins.

Lesa meira

21. september 2022 : Út í sumarið 20. september 2022

Þriðjudaginn 20. september var eldri borgurum boðið að skoða Herjólfsbæ í Herjólfsdal.

Lesa meira

20. september 2022 : Skipulagstillögur vegna fiskeldis í Viðlagafjöru

Viðlagafjara, tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035, tillaga að deiliskipulagi og umhverfismat áætlana.

Lesa meira

19. september 2022 : Viltu hafa áhrif?

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2023?” 

Lesa meira

16. september 2022 : Vestmannaeyjabær fékk góða gesti frá Eysturkommuna í Færeyjum

Fyrr í vikuni fékk Vestmannaeyjabær góða gesti frá Eysturkommuna.

Lesa meira

16. september 2022 : Dagdvölin fékk góða gjöf

Vilborgarstúka, kvennstúkan í Oddfellow kom færandi hendi.

Lesa meira
Síða 1 af 243