Fréttir

Fyrirsagnalisti

27. júlí 2021 : Sundlaugarvörður/ Starfsmaður í Íþróttamiðstöð

Vestmannaeyjabær óskar eftir starfsfólki til starfa í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Um er að ræða 4-5 hlutastörf sem henta einstaklingum með öðru starfi eða námi. 

Lesa meira

27. júlí 2021 : Tilkynning

Vestmannaeyjabær vill vekja athygli bæjarbúa á að skrifstofur Vestmannaeyjabæjar eru lokaðir föstudaginn 30. júlí eins og verið hefur undanfarin ár.

Lesa meira

26. júlí 2021 : Tilkynning frá Aðgerðastjórn í Vestmannaeyjum - English and Polish below

Eins og kunnugt er hefur Covid-19 smitum á landsvísu fjölgað verulega síðustu vikuna og útbreiðsla smita verið mikil.

Lesa meira

19. júlí 2021 : Uppbygging og framtíðarsýn á 3. hæð Fiskiðjunnar

Föstudaginn 9. júlí sl., undirrituðu þau Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, Hörður Baldvinsson, framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja og Arnar Sigurmundsson, stjórnarformaður setursins, viljayfirlýsingu um uppbyggingu og framtíðarsýn á þekkingar-, nýsköpunar- og frumkvöðlastarfsemi á 3. hæð Fiskiðjunnar. 

Lesa meira

19. júlí 2021 : Út í sumarið, félagsstarf fyrir eldri borgara í Vestmannaeyjum

Fimmtudaginn 22. júlí kl. 14:00 ætlar Svanhvít Friðþjófsdóttir jógakennari að vera með stólajóga í Kviku.

Lesa meira

16. júlí 2021 : Mikil uppbygging leikvalla og skólalóða í Eyjum

Í Vestmannaeyjum er að finna fjölda leikvalla fyrir börn. Nýlega réðst Vestmannaeyjabær í gerð nýrra leikvalla og hreystivallar, en hefur jafnframt staðið að endurbótum á eldri leikvöllum.

Lesa meira

13. júlí 2021 : Breyting á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og nýtt deiliskipulag í Viðlagafjöru

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 28. júní 2021 skipulagslýsingu vegna nýs deiliskipulags í Viðlagafjöru og fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035.

Lesa meira

13. júlí 2021 : Umhverfisverðlaun 2021

Óskað er eftir tilnefningum frá bæjarbúum varðandi umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum.

Lesa meira

12. júlí 2021 : Gæsluvöllurinn Strönd v/Miðstræti sumarið 2021

Gæsluvöllurinn opnar í dag 12. júlí

Lesa meira

7. júlí 2021 : Ljósleiðaravæðing Vestmannaeyja

Á fundi bæjarstjórnar í gær var samþykkt samhljóða að ráðast í ljósleiðaravæðingu í þéttbýli Vestmannaeyja og stefnt að því að öll fyrirtæki, stofnanir og heimili í Vestmannaeyjum verði komin með ljósleiðaratengingu árið 2024. 

Lesa meira

7. júlí 2021 : Frábær Goslokahátíð að baki

Nú er frábær Goslokahátíð að baki. Hátíð þar sem veðrið lék stórt hlutverk en gestir hátíðarinnar þó enn stærra með ómældri gleði og jákvæðni og góðri þátttöku í þeim viðburðum og dagskrárliðum sem í boði voru.

Lesa meira

6. júlí 2021 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1574 - Upptaka

1574. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
6. júlí 2021 kl. 18:00.

Lesa meira
Síða 1 af 225