Fréttir

Fyrirsagnalisti

16. janúar 2022 : Staðan í Eyjum

Hér í Eyjum sluppum við nokkuð vel við upphaf þessarar nýju bylgju faraldursins sem nú er í hámarki, eða alveg þangað til síðari hluta desember.

Lesa meira

14. janúar 2022 : Ertu að vinna með ungu fólki eða ert sjálf/ur/t á aldrinum 18-30 ára?

Kynning á styrkjum fyrir ungt fólk sem langar að koma á jákvæðri breytingu í samfélaginu

Lesa meira

11. janúar 2022 : Atvinna í boði

Laus er til umsóknar staða leikskólakennara í leikskólanum Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Um er að ræða 100% stöðu

Lesa meira

11. janúar 2022 : Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu – tæknistrúktúr, innviðir og gagnahögun

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að framsýnum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings hjá stafrænu umbreytingarteymi sem vinnur með sveitarfélögunum.

Lesa meira

6. janúar 2022 : Endurvinnslan lokuð

Vegna starfsmanna í áhættuhóp

Lesa meira

6. janúar 2022 : Fréttir af spjaldtölvuvæðingu

Grunnskóli Vestmannaeyja

Lesa meira

5. janúar 2022 : Þrettándagleði ÍBV

Laugardaginn 8. janúar 2022

Lesa meira

5. janúar 2022 : Atvinna í boði

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir ráðgjafa til starfa hjá fjölskyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða 95% stöðu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið er á sviði félagsþjónustu- og barnaverndar. Næsti yfirmaður er yfirfélagsráðgjafi.

Lesa meira

5. janúar 2022 : Atvinna í boði

Frístundaverið óskar eftir því að ráða einstakling til að vera með yfirumsjón með lengdri viðveru grunnskólabarna (1. - 4. bekk), Frístund. 

Lesa meira

4. janúar 2022 : Opnunartími

Opnunartími bæjarskrifstofa Vestmannaeyjabæjar er óbreyttur.

Lesa meira

3. janúar 2022 : Atvinna í boði

Grunnskóli Vestmannaeyja óskar eftir að ráða þroskaþjálfa í 80% starf. Starfsstöð er Barnaskóli. Starfið er til afleysinga vegna fæðingarorlofs. Tímabil frá 1. febrúar 2022 - 28. febrúar 2023

Lesa meira

31. desember 2021 : 2021: Gott ár þrátt fyrir allt!

Mér fannst ég vera vitni að miklum tímamótum þegar ég fékk að vera viðstödd fyrstu covid-19 bólusetninguna á Hraunbúðum fyrir rúmu ári.

Lesa meira
Síða 1 af 233