Fréttir

Fyrirsagnalisti

3. mars 2021 : Sendiherra og konsúll Póllands í heimsókn í Eyjum

Um síðast liðna helgi komu sendiherra Póllands, Gerard Pokruszyński og Łukasz Winny konsúll. 

Lesa meira

1. mars 2021 : Sendiherra og konsúll Póllands í heimsókn til Vestmannaeyja

Klaudia Wróbel, fjölmenningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar, hefur skipulagt komu sendiherra og konsúls Pólska sendiráðsins í Reykjavík til Eyja.

Lesa meira

26. febrúar 2021 : Skólastarfið í máli og myndum í leikskólanum Sóla það sem af er árinu 2021

Við fengum þær á Sóla til þess að segja okkur aðeins frá starfinu sínu.

Lesa meira

26. febrúar 2021 : Loksins, loksins, sjóhundur á Bókasafni

Loksins, loksins, var sagt um bók eina eftir Nóbelsskáldið og nú segjum við hið sama loðnuna.

Lesa meira

25. febrúar 2021 : Upptaka af 1569. fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja

1569. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi þann 25. febrúar.  Upptöku af fundinum má sjá hér að neðan.

Lesa meira

25. febrúar 2021 : Hraunbúðir fengu skemmtilega heimsókn í dag

Hraunbúðir fengum skemmtilega heimsókn í matsalinn í dag eftir að hafa hlýtt á upplestur Geir Jóns á fréttum vikunnar. 

Lesa meira

25. febrúar 2021 : Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Vestmannaeyjabæjar - ÚTBOÐ

Ljósleiðaravæðing dreifbýlis Vestmannaeyjabæjar

Lesa meira

25. febrúar 2021 : Af hverju Ísland? – Nýtt hlaðvarp

Klaudia Beata Wróbel, fjölmenningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar og Drífa Þöll Arnardóttir starfsmaður Bókasafns Vestmannaeyja eru byrjaðar að taka upp nýtt hlaðvarp/podcast sem heitir Af hverju Ísland?

Lesa meira

24. febrúar 2021 : Stóra upplestrarkeppnin-upplestrarhátíð í skóla

Stóra upplestrarkeppnin er haldin í 7. bekk ár hvert og hefst undirbúningur á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember og lýkur í febrúar/mars.

Lesa meira

24. febrúar 2021 : Vestmannaeyjar - Botn – Gatnagerð

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í verkið: Botn – Gatnagerð. 

Lesa meira

23. febrúar 2021 : FUNDARBOÐ - Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1569

1569. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
25. febrúar 2021 og hefst hann kl. 18:00

Lesa meira

23. febrúar 2021 : Bólusetningar hafnar hjá starfsfólki Hraunbúða

Það var stór dagur í dag þegar fyrstu starfsmennirnir á Hraunbúðum fengu bólusetningu gegn Covid 19.

Lesa meira
Síða 1 af 213