Fréttir

Fyrirsagnalisti

31. maí 2023 : Opið hús Bjarginu Dagdvöl

Þriðjudagurinn 6. júní frá kl. 14:00-16:00

Lesa meira

30. maí 2023 : Dagskrá Sjómannadagshelgarinnar 2023

Í Vestmannaeyjum 1.-4. júní

Lesa meira

24. maí 2023 : Starfsmaður á leikjanámskeið

Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða starfsmann á leikjanámskeið. Sumarfjör Vestmannaeyjabæjar er leikjanámskeið fyrir börn í 1-4 bekk. Í starfinu er lögð rík áhersla á gleði, skemmtun, samveru, leiki og hreyfingu.

Lesa meira

24. maí 2023 : Fjölþætt heilsuefling í Vestmannaeyjum 65+

Fræðslufundur í Týsheimilinu fimmtudaginn 25. maí kl. 14:00 

Lesa meira

16. maí 2023 : Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2023 afhent og samningar vegna styrkja úr Þróunarsjóði undirritaðir

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs voru afhent þann 15. maí við háðtíðlega athöfn í Einarsstofu. Við sama tækifæri voru samningar undirritaðir við þá sem hljóta styrki úr Þróunarsjóði leik- og grunnskóla. Aníta Jóhannsdóttir, formaður fræðsluráðs, afhenti verðlaunin og undirritaði samningana fyrir hönd fræðsluráðs.

Lesa meira

16. maí 2023 : Verkfall aðildarfélaga BSRB

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa nokkur aðildarfélög BSRB boðað til verkfalls vegna vinnudeilna í tengslum við gerð kjarasamninga.

Lesa meira

11. maí 2023 : Vinnuskóli Vestmannaeyjabæjar 2023 - 7. bekkur

Ágætu unglingar, foreldrar og/eða forráðamenn ungmenna fæddra 2010
Drodzy nastolatkowie, rodzice i/lub opiekuni młodzieży urodzonej w latach 2010
Dear teenagers, parents and/or guardians of youth born in 2010

Lesa meira

11. maí 2023 : Áframhaldandi starfsamningur við ÍBV

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Sæunn Magnúsdóttir formaður ÍBV íþróttafélags undirrituð áframhaldandi samstarfsamning milli bæjarins og félagsins í vikunni.

Lesa meira

8. maí 2023 : Sendiherra Kína í heimsókn

Sendiherra Kína á Íslandi, He Rulong og eignkona hans Mme Shen Ting, áttu fyrir helgi fund með Írisi Róbertsdóttir, bæjarstjóri og Angantý Einarssyni, framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs.

Lesa meira

5. maí 2023 : Fyrsta ljósleiðaratengingin í þéttbýli

Njáll Ragnarsson stjórnarformaður Eyglóar færði þeim

Lesa meira

4. maí 2023 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1594 - Upptaka

1594. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í fundarsal Ráðhúss,
4. maí 2023 kl. 17:00

Lesa meira
Síða 1 af 257