30. júní 2025

Bæjarstjórn Vestmannaeyja 1618 - Fundarboð

1618. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 2. júlí 2025 og hefst hann kl. 14:00

Dagskrá:


Almenn erindi

1 202506119 - Skipulag nefnda og ráða
     
2 201006074 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar.
     
3 202505030 - Goslokahátíð 2025
     

Fundargerðir

4 202506008F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 422
  Liður 4.1 liggur fyrir til upplýsinga.
5 202506006F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 423
  Liður 5.1, Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs, lagður fram til staðfestingar.

Liðir 5.2-5.12 liggja fyrir til upplýsinga.
6 202506012F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 396
  Liður 6.3, Rannsóknar- og þróunarverkefnið Kveikjum neistann, liggur fyrir til umræðu.

Liðir 6.1-6.2 og 6.4-6.5 liggja fyrir til upplýsinga.
     
 

30.06.2025

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.


Jafnlaunavottun Learncove