Félags- og tómstundastarf

Öflugt tómstundarstarf er í Vestmannaeyjum og virk starfsemi félagasamtaka.

Erfitt er að tilgreina öll þau félög eða það tómstundastarf sem eru í boði í Eyjum án þess að gleyma einhverjum.

Meðal annarra félags- og tómstundarstarfs í Vestmannaeyjum má nefna (alls ekki allt upptalið):