FélagsþjónustaFélagsþjónusta

Akstursþjónusta

Vestmannaeyjabær býður upp á akstursþjónustu fyrir fatlað fólk með lögheimili í Vestmannaeyjum.

Lesa meira

Barnaverndarþjónusta

Starfsmenn barnaverndarþjónustu taka við barnaverndartilkynningum á skrifstofutíma í síma 488 2000

Lesa meira

Félagsleg ráðgjöf

Markmið félagslegrar ráðgjafar er m.a. að vinna að lausn félagslegra og persónulegra erfiðleika sem og veita upplýsingar og leiðbeiningar um félagsleg réttindi. 

Lesa meira

Félagslegt leiguhúsnæði

Með félagslegu leiguhúsnæði er átt við almennt félagslegt leiguhúsnæði, húsnæði fyrir fatlað fólk (sértækt húsnæði og húsnæði með stuðningi), leiguhúsnæði fyrir aldraða og þjónustuíbúðir aldraðra.

Lesa meira

Félagsþjónusta

Markmið félagsþjónustu sveitarfélaga er að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi og stuðla að velferð íbúa á grundvelli samhjálpar. 

Lesa meira

Fjárhagsaðstoð

Hverjum manni er skylt að framfæra sjálfan sig, maka sinn og börn yngri en 18 ára. 

Lesa meira

Húsnæðis­stuðningur

Starfsmenn félagsþjónustu veita einstaklingum og fjölskyldum ráðgjöf og upplýsingar um húsnæðismál og húsaleigusamninga. 

Lesa meira

Samvinna eftir skilnað

Félagsþjónusta Vestmannaeyja býður upp á ráðgjöf og stuðning við foreldra sem eru að hugsa um að skilja, eru í skilnaðarferli eða hafa skilið fyrir einhverju síðan og vilja bæta samvinnu sín á milli.

Lesa meira

Stuðnings­þjónusta

Markmið stuðningsþjónustu er að aðstoða og hæfa notendur sem þurfa aðstæðna sinna vegna á stuðningi að halda við athafnir daglegs lífs og/eða til þess að rjúfa félagslega einangrun.

Lesa meira

Stuðningur við fatlað fólk

Fjölskyldu- og fræðslusvið hefur umsjón með málefnum fatlaðs fólks sem nýtur allrar almennrar þjónustu sem Vestmannaeyjabær veitir.

Lesa meira

Jafnlaunavottun Learncove