Félagsmiðstöðin Kvika

Vestmannaeyjabær býður upp á aðstöðu fyrir Félag eldri borgara á 3. hæða í félagsheimilinu Kviku við Heiðarveg.

Þar er boðið upp á skipulagða dagskrá í samvinnu Félags eldri borgara og Vestmannaeyjabæjar. Í aðstöðu Kviku er púttsalur. Þar fer fram öflug kórstarf og ýmis afþreying á vegum Félags eldri borgara.


Jafnlaunavottun Learncove