Lausar lóðir
Á kortavefnum er einnig hægt að fá upplýsingar um stærð lóða og hámarks byggingarmagn samkvæmt deiliskipulagi.
Umsóknir lóða fara í gegnum Mínar síður - Íbúagátt þar sem umsækjandi skráir sig inn með rafrænum skilríkjum.
Skipulagsfulltrúi Vestmannaeyja veitir einnig frekari upplýsingar um lausar lóðir í Vestmannaeyjum, í síma 488-2530 eða með tölvupósti á umhverfissvid@vestmannaeyjar.is