Fyrirtækið
Í Vestmannaeyjum er stór fiski- og flutningahöfn. Hún er eina höfnin frá Hornafirði að Þorlákshöfn.
Vestmannaeyjabær liggur vel við góðum fiskimiðum og er einn mesti útgerðarstaður landsins.
Ferjan Herjólfur fer daglegar ferðir til og frá Landeyjarhöfn og Vestmannaeyjahöfn. Áætlunarskip á leið til og frá Evrópu hafa viðkomu í Vestmannaeyjum og þar er fjöldi fiskiskipa sem eiga heimahöfn.
Heiti hafnar: Vestmannaeyjahöfn
Heimilisfang: Skildingavegur 5, pósthólf 60, 902 Vestmannaeyjum
Sími: 488 2540
Netfang: hofnin@vestmannaeyjar.is
Vefsíða: www.vestmannaeyjahofn.is
Starfsmenn
- Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri: 488 2545 / dora@vestmannaeyjar.is
- Gísli Valur Gíslason, hafnsögumaður: 488 2544 / gislivalur@vestmannaeyjar.is
- Hafnarverðir: 488 2541
- Hafnarvernd: 488 2543 / pfso@vestmannaeyjar.is
- Hafnarvog Friðarhöfn: 848 1325
- Skipstjóri Lóðsinn vaktsími: 892 1320
- Hafnsögumaður vaktsími: 892 1325
- Hafnarverðir vaktsími: 893 0027
- Kallrás: 12
Gagnlegar upplýsingar
Lög og reglugerðir
- Hafnarlög nr.61/2003
- Reglugerð um hafnamál, 326/2004
- Hafnarreglugerð fyrir Vestmannaeyjahöfn, 1030/2012
- Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda
- Lög um siglingavernd
- Lög um vaktstöð siglinga
- Lög um stjórn fiskveiða
- Reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla
- Reglugerð um slysavarnir og öryggisbúnað í höfnum