1. júlí 2025

Breytingar á viðtalstímum byggingar- og skipulagsfulltrúa

Breytingar hafa orðið á viðtalstímum byggingar- og skipulagsfulltrúa.

Fastir viðtalstímar sem hafa verið í boði milli klukkan 10:00 og 12:00 verða ekki lengur í boði.
Í staðinn er nú nauðsynlegt að panta tíma til að hitta byggingar- og/eða skipulagsfulltrúa. Tímapantanir fara fram í síma 488-2530 eða með því að senda tölvupóst á umhverfissvid@vestmannaeyjar.is.


Jafnlaunavottun Learncove