Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

22. nóvember 2023 : Samstarfsamningur undirritaður við Rán

Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur, í fyrsta skiptið, milli Vestmannaeyjabæjar og Fimleikafélagsins Ránar.

Lesa meira

21. nóvember 2023 : Tilkynning frá Almannavarnanefnd

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja fundaði aftur með forsvarsmönnum HS-veitna síðdegis í dag þar sem farið var yfir þá stöðu sem upp er komin vegna tjóns á neysluvatnslögninni til Eyja.

Lesa meira

21. nóvember 2023 : Staða deildarstjóra í Kirkjugerði

Leikskólinn Kirkjugerði óskar eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan deildarstjóra í 100% starf frá og með 15. febrúar 2024.

Lesa meira

21. nóvember 2023 : Staða leikskólakennara/ leiðbeinanda í Kirkjugerði

Leikskólinn Kirkjugerði óskar eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan kennara í 100% starf frá og með 15. febrúar 2024.

Lesa meira

20. nóvember 2023 : Tilkynning

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja fundaði með forsvarsmönnum HS-veitna síðdegis í dag þar sem farið var yfir þá stöðu sem upp er komin vegna tjóns á neysluvatnslögninni til eyja.

Lesa meira

19. nóvember 2023 : Skemmd á neysluvatnslögninni til Vestmannaeyja

Föstudagskvöldið 17. nóvember varð neysluvatnslögnin til Vestmannaeyja fyrir skemmdum þegar akkeri Hugins VE festist í vatnslögninni.

Lesa meira

17. nóvember 2023 : Vel heppnuð starfakynning í gær

Þekkingarsetur Vestmannaeyja og Viska stóðu fyrir starfakynningu í gær þar sem fjöldi fyrirtækja og stofnanna kynntu starfsemi sína.

Lesa meira

16. nóvember 2023 : Íbúafundur 21. nóvember

Boðað er til íbúafundar vegna nýju hringrásalaganna og breytingu á sorpflokkun við heimili. 

Lesa meira

16. nóvember 2023 : Laust til umsóknar starf safnstjóra Sagnheima

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf safnstjóra Sagnheima, byggða- og náttúrugripasafns.

Lesa meira

15. nóvember 2023 : Heimboð í Ráðhúsið - Félagsstarf eldri borgara

Mánudaginn 20. nóvember kl 14:00 er eldri borgurum boðið í heimsókn í ráðhúsið. Þar ætlar Íris bæjarstjóri að taka á móti okkur í létt spjall.

Lesa meira

14. nóvember 2023 : Fjölgun á ljósleiðaraneti Eyglóar

Nokkur hús bætast við

Lesa meira

11. nóvember 2023 : Kveðja til Grindvíkinga

Bæjarstjórn Vestmannaeyja sendi Grindvíkingum eftirfarandi kveðju núna í dag:

Lesa meira
Síða 2 af 266