Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

10. júní 2025 : Tilkynning frá Terra

Starfsfólk Terra vill beina vinsemdarorðum til íbúa Vestmannaeyjabæjar og hvetja alla til að vanda til verka við flokkun heimilisúrgangs.

Lesa meira

9. júní 2025 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja 1617 - fundarboð

1617. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 11. júní 2025 og hefst hann kl. 14:00

Lesa meira

6. júní 2025 : Frá Vestmannaeyjum til Vesturheims

Ráðstefna í Sagnheimum 7. júní kl. 9-12

Lesa meira

5. júní 2025 : Afsláttur af fasteignagjöldum endurreiknaður

Við fjárhagsáætlunarvinnu fyrir árið 2025 lagði bæjarráð til þá breytingu á innheimtu fasteignagjalda að endurálagning yrði í júní ár hvert á alla flokka húsnæðis og var það samþykkt af bæjarstjórn.

Lesa meira

4. júní 2025 : Vestmannaeyjabær og Laugar gera tímabundinn leigusamning vegna heilsuræktar

Tímabundinn leigusamningur gerður við Laugar og heilsurækt opnar innan skamms.

Lesa meira

4. júní 2025 : Málþing mannauðsfólks

Þann 19 og 20.maí sl. var haldið málþing mannauðsfólks sveitarfélaga í Vestmannaeyjum.

Lesa meira

23. maí 2025 : Afgreiðsla bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar um tillögu að breyttu aðalskipulagi vegna listaverks Ólafs Elíassonar

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á 1616 fundi sínum þann 14. maí 2025 tillögu að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 vegna listaverks Ólafs Elíassonar í tilefni að 50 ára gosloka afmælis. Tillaga að breyttu aðalskipulagi var auglýst skv. 31 gr. Skipulagslaga 123/2010.

Lesa meira

16. maí 2025 : Hvatningarverðlaun afhent og styrkir úr Þróunarsjóði

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2025 afhent og samningar vegna styrkja úr Þróunarsjóði undirritaðir.

Lesa meira
Síða 2 af 296

Jafnlaunavottun Learncove