Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

16. september 2022 : Málþing í Sagnheimum - Kveikjum neistann

Föstudaginn 21. október kl. 11.00-14.00

Lesa meira

15. september 2022 : Út í sumarið

Næsti viðburður Út í sumarið verður þriðjudaginn 20. september kl 14:00 

Lesa meira

15. september 2022 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur 1586 - bein útsending

Bein útsending frá Bæjarstjórnarfundi nr. 1586 

Lesa meira

13. september 2022 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1586. fundur - Fundarboð

1586. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, 15. september 2022 og hefst hann kl. 17:00

Lesa meira

13. september 2022 : Heimsókn í "Aldingróður"

Út í sumarið bauð upp á heimsókn í Aldingróður í síðustu viku. 

Lesa meira

9. september 2022 : Brynjar Ólafsson ráðinn framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs lausa til umsóknar. Alls bárust sex umsóknir um starfið.

Lesa meira

9. september 2022 : Farsæl Efri ár í Vestmannaeyjum

Starfshópurinn um framtíðarsýn í öldrunarþjónustu hélt framtíðarþing um farsæl efri ár í Vestmannaeyjum í Eldheimum á miðvikudagskvöldið.

Lesa meira

5. september 2022 : Umhverfisviðurkenningar 2022

Umhverfisviðurkenningar Rótarí og Vestmannaeyjabæjar voru afhentar mánudaginn 5. september

Lesa meira

1. september 2022 : Ráðning innheimtu- og bókhaldsfulltrúa Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum starf innheimtu- og bókhaldsfulltrúa laust til umsóknar. Umsóknarfrestur var 17. ágúst sl. Alls sóttu 12 einstaklingar um starfið, tveir karlar og tíu konur.

Lesa meira

30. ágúst 2022 : Farsæl efri ár í Vestmannaeyjum

Framtíðarþing um farsæl efri ár í Vestmannaeyjum verður haldið í Eldheimum miðvikudaginn 7. september kl. 18:00 – 20:00

Lesa meira

30. ágúst 2022 : Heimsókn í ráðhúsið

Í síðustu viku heimsóttum við Írisi bæjarstjóra og hennar fólk í ráðhúsinu í verkefninu „Út í sumarið“

Lesa meira

25. ágúst 2022 : Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar lóðir við Hvítingaveg 7-13 og Skólaveg 21c

Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar lóðir við Hvítingaveg 7-13 og Skólaveg 21c á breyttu deiliskipulagssvæði miðbæjar, Hvítingavegur og Skólavegur. Um er að ræða 4 lóðir fyrir einbýlishús við Hvítingaveg og eina fyrir tvíbýli sunnan við Alþýðuhúsið.

Lesa meira
Síða 2 af 243