Fréttir (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Frístund
Frístundaleiðbeinandi - Umsóknarfrestur er til 27. júní nk.
Lesa meiraDagskrá 17. júní
Í Vestmannaeyjum
Lesa meiraBótakrafan 1,9 milljarðar
Í dag var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands stefna Vestmannaeyjabæjar á hendur Vinnslustöðinni hf. og Hugin ehf., auk VÍS sem er tryggingafélag þeirra, til greiðslu fullra bóta fyrir það tjón sem skip þessara félaga, Huginn VE-55, olli á vatnsleiðslu í eigu bæjarins 17. nóvember 2023.
Lesa meiraBæjarstjórn Vestmannaeyja 1617 - Upptaka
1617. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 11. júní 2025 og hófst hann kl. 14:00
Lesa meiraAuglýsing um sölu fjarskiptainnviða
Eygló eignarhaldsfélag ehf
Lesa meiraTilkynning frá Terra
Starfsfólk Terra vill beina vinsemdarorðum til íbúa Vestmannaeyjabæjar og hvetja alla til að vanda til verka við flokkun heimilisúrgangs.
Lesa meiraBæjarstjórn Vestmannaeyja 1617 - fundarboð
1617. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 11. júní 2025 og hefst hann kl. 14:00
Lesa meiraFrá Vestmannaeyjum til Vesturheims
Ráðstefna í Sagnheimum 7. júní kl. 9-12
Lesa meiraAfsláttur af fasteignagjöldum endurreiknaður
Við fjárhagsáætlunarvinnu fyrir árið 2025 lagði bæjarráð til þá breytingu á innheimtu fasteignagjalda að endurálagning yrði í júní ár hvert á alla flokka húsnæðis og var það samþykkt af bæjarstjórn.
Lesa meiraVestmannaeyjabær og Laugar gera tímabundinn leigusamning vegna heilsuræktar
Tímabundinn leigusamningur gerður við Laugar og heilsurækt opnar innan skamms.
Lesa meiraMálþing mannauðsfólks
Þann 19 og 20.maí sl. var haldið málþing mannauðsfólks sveitarfélaga í Vestmannaeyjum.
Lesa meira