Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

22. maí 2020 : Þátttaka í menntarannsókn

Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við HR og Háskólann í Þrándheimi, hefur óskað eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ og GRV um viðamikla menntarannsókn til 12 ára. Um er að ræða samanburðarrannsókn við skóla í öðrum landshluta og henni fylgja breyttar áherslur í námi nemenda sem og breyttir kennsluhættir. Miðað er við að rannsóknin byrji strax í 1. bekk haustið 2021 og fylgja þeim árgangi út skólagöngu.

Lesa meira

22. maí 2020 : Staða aðstoðarleikskólastjóra við leikskólann Kirkjugerði

Laus er til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra leikskólans Kirkjugerði í Vestmannaeyjum.

Lesa meira

20. maí 2020 : Sumarstörfin eru hafin hjá Vestmannaeyjabæ

Nú vinna krakkarnir hörðum höndum við að fegra bæinn. 

Lesa meira

20. maí 2020 : Auglýsing - Sumarstörf fyrir námsmenn á háskólastigi

Hér fyrir neðan má sjá hvaða sumarstörf eru í boði fyrir námsmenn á háskólastigi.

Lesa meira

19. maí 2020 : Starf sérkennsluráðgjafa leikskóla - framlengdur umsóknafrestur

Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða sérkennsluráðgjafa leikskóla í 90% starf.

Lesa meira

19. maí 2020 : Mikil ásókn í nýjar lóðir við Áshamar

Á síðasta fundi Umhverfis- og skipulagsráðs var dregið úr innsendum umsóknum um raðhúsalóðir við Áshamar. 

Lesa meira

19. maí 2020 : Sundlaugin opnaði aftur í gær 18. maí.

Framkvæmdir á nýju klefunum hafa gengið vel og voru þeir opnaðir í morgun. Þó á enn eftir að fínpússa þá örlítið án þess þó að það skerði þjónustu.

Lesa meira

18. maí 2020 : Sumarfjör 2020

Stórskemmtilegt sumarnámskeið Vestmannaeyjabæjar fyrir börn fædd 2010 - 2013

Lesa meira

18. maí 2020 : Goslokahátíð verður haldin 2. – 5. júlí

Goslokahátíðina verður þó með aðeins öðru sniði í ár sem kynnt verður síðar. 

Lesa meira

18. maí 2020 : Næstu skref í afléttingum frá 18. maí til 31. maí

Við þökkum skilning, þolinmæði og traust sem þið hafið sýnt okkur á undanförnum vikum.

Lesa meira

15. maí 2020 : Fjölbreytt sumarstörf fyrir ungt fólk í Vestmannaeyjum

 Töluverð umræða hefur verið um atvinnuleysi námsmanna og takmarkað framboð starfa fyrir þann hóp í sumar vegna áhrifa heimsfaraldursins á atvinnulífið. 

Lesa meira
Síða 2 af 189