Fréttir (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Tilkynning frá Terra
Starfsfólk Terra vill beina vinsemdarorðum til íbúa Vestmannaeyjabæjar og hvetja alla til að vanda til verka við flokkun heimilisúrgangs.
Lesa meiraBæjarstjórn Vestmannaeyja 1617 - fundarboð
1617. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 11. júní 2025 og hefst hann kl. 14:00
Lesa meiraFrá Vestmannaeyjum til Vesturheims
Ráðstefna í Sagnheimum 7. júní kl. 9-12
Lesa meiraAfsláttur af fasteignagjöldum endurreiknaður
Við fjárhagsáætlunarvinnu fyrir árið 2025 lagði bæjarráð til þá breytingu á innheimtu fasteignagjalda að endurálagning yrði í júní ár hvert á alla flokka húsnæðis og var það samþykkt af bæjarstjórn.
Lesa meiraVestmannaeyjabær og Laugar gera tímabundinn leigusamning vegna heilsuræktar
Tímabundinn leigusamningur gerður við Laugar og heilsurækt opnar innan skamms.
Lesa meiraMálþing mannauðsfólks
Þann 19 og 20.maí sl. var haldið málþing mannauðsfólks sveitarfélaga í Vestmannaeyjum.
Lesa meiraAfgreiðsla bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar um tillögu að breyttu aðalskipulagi vegna listaverks Ólafs Elíassonar
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á 1616 fundi sínum þann 14. maí 2025 tillögu að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 vegna listaverks Ólafs Elíassonar í tilefni að 50 ára gosloka afmælis. Tillaga að breyttu aðalskipulagi var auglýst skv. 31 gr. Skipulagslaga 123/2010.
Lesa meiraHvatningarverðlaun afhent og styrkir úr Þróunarsjóði
Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2025 afhent og samningar vegna styrkja úr Þróunarsjóði undirritaðir.
Lesa meira