Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

25. júlí 2025 : Samstarfssamningur við Taflfélagið endurnýjaður

Vestmannaeyjabær og Taflfélag Vestmannaeyja hafa undirritað nýjan samstarfssamning.

Lesa meira

21. júlí 2025 : Lundaveiði 25. júlí – 15. ágúst 2025

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyjabæjar hefur samþykkt að heimila lundaveiði á tímabilinu 25. júlí til 15. ágúst 2025.

Lesa meira

21. júlí 2025 : Víkin 5 ára deild

Leikskólakennari/leiðbeinandi, tilfallandi afleysingar - Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk.

Lesa meira

21. júlí 2025 : Umhverfisviðurkenningar

Tillögur sendist til og með 10.ágúst 2025

Lesa meira

17. júlí 2025 : Niðurstöður útboðs

Þann 10. júní sl. var birt á vef Vestmannaeyjabæjar auglýsing um sölu fjarskiptainnviða Eyglóar. 

Lesa meira

16. júlí 2025 : Verkefnastjóri

Viltu hafa jákvæð áhrif á framtíðina? Þá er þetta mögulega starf fyrir þig.

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) auglýsa eftir verkefnisstjóra til þess að starfa að fjölbreyttum verkefnum sem hafa það að markmiði að auka lífsgæði íbúa á Suðurlandi með áherslu á uppbyggingu og byggðaþróun.

Lesa meira

3. júlí 2025 : Dagskrá Goslokahátíðar 2025

Dagskrá Goslokahátíðar er komin út 

Lesa meira

2. júlí 2025 : Hvetjum bæjarbúa til að flagga goslokafánanum!

Goslokahátíðin hefst formlega á morgun, fimmtudaginn 3. júlí, klukkan 16:00 með setningu hátíðarinnar í Ráðhúslundi.

Lesa meira

2. júlí 2025 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja 1618 - Upptaka

1618. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 2. júlí 2025 og hófst hann kl. 14:00

Lesa meira

1. júlí 2025 : Breytingar á viðtalstímum byggingar- og skipulagsfulltrúa

Breytingar hafa orðið á viðtalstímum byggingar- og skipulagsfulltrúa.

Lesa meira

30. júní 2025 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja 1618 - Fundarboð

1618. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 2. júlí 2025 og hefst hann kl. 14:00

Lesa meira
Síða 2 af 297

Jafnlaunavottun Learncove