Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

30. júlí 2020 : Tilmæli frá fjölskyldu- og tómstundaráði

Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja beinir því til foreldra og forráðamanna að börn undir 18 ára aldri eru ólögráða og á ábyrgð foreldra. 

Lesa meira

28. júlí 2020 : Tilkynning

Vestmannaeyjabær vill vekja athygli bæjarbúa á að skrifstofur Vestmannaeyjabæjar og leikskólar eru lokaðir föstudaginn 31. júlí eins og verið hefur undanfarin ár.

Lesa meira

27. júlí 2020 : Forstöðumaður Heimaeyjar - vinnu- og hæfingarstöðvar

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi í stöðu forstöðumanns fyrir Heimaey – vinnu- og hæfingarstöð (100% starfshlutfall). 

Lesa meira

22. júlí 2020 : Aðstoð í eldhúsi óskast á frístund

Frístundaverið í Hamarsskóla óskar eftir í fyrsta skipti að ráða aðstoð í eldhúsi í 37,5 % stöðu. 

Lesa meira

22. júlí 2020 : Félagsleg liðveisla hlutastörf – sveigjanlegur vinnutími

Óskum eftir starfsfólki af báðum kynjum í félagslega liðveislu.

Lesa meira

22. júlí 2020 : Út í sumarið 2020 / félagsstarf eldri borgara í Vestmannaeyjum

Þann 25.júní s.l hófst verkefnið „Út í sumarið 2020“ hjá Vestmannaeyjabæ með styrk frá félagsmálaráðuneytinu.  

Lesa meira

21. júlí 2020 : Stuðningsfulltrúi óskast í frístundaverið Hamarsskóla

Frístundaverið í Hamarsskóla óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 37,5 – 50% stöðu. Vinnutími er að jafnaði eftir hádegi á virkum dögum. Frá 13:00-16:00/16:30 

Lesa meira

17. júlí 2020 : Sumarstörf Vestmannaeyjabæjar hafa gengið vel í sumar

Sumarstörf Vestmannaeyjabæjar hafa gengið vel í sumar og krakkarnir til mikillar fyrirmyndar. 

Lesa meira

15. júlí 2020 : Starfsfólk óskast í Frístund

Frístundaverið óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinenda, frístundaleiðbeinanda í 1 árs stöðu og starfsmenn í tilfallandi afleysingar. 

Lesa meira

13. júlí 2020 : Hreystivöllur við Brimhólalaut

Áætlað er að hefja framkvæmdir við nýjan hreystivöll á næstu dögum. 

Lesa meira

9. júlí 2020 : Bæjarstjórnarfundur í beinni

Hér að neðan er slóð á beina útsendingu:

Lesa meira
Síða 2 af 195