Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

9. apríl 2024 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja 1605 - FUNDARBOÐ

1605. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu,
fimmtudaginn 11. apríl 2024 og hefst hann kl. 17:00

Lesa meira

8. apríl 2024 : Vinnuskóli Vestmannaeyjabæjar 2024

Ágætu unglingar, foreldrar og/eða forráðamenn ungmenna fæddra 2008, 2009 2010 og 2011.
Drodzy nastolatkowie, rodzice i/lub opiekuni młodzieży urodzonej w latach 2008, 2009, 2010 i 2011.
Dear teenagers, parents and/or guardians of youth born in 2008, 2009, 2010 and 2011.

Lesa meira

8. apríl 2024 : Starf vélstjóra hjá Vestmannaeyjahöfn laust til umsóknar

Vestmannaeyjahöfn auglýsir starf vélstjóra laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf sem er unnið í dagvinnu og á bakvöktum. Starfið er laust frá og með 1. maí.

Lesa meira

4. apríl 2024 : Vestmannaeyjabær er í 1. sæti í þjónustu við barnafjölskyldur

Samkvæmt árlegri þjónustukönnun Gallup ríkir almenn ánægja meðal íbúa í Vestmannaeyjum með þjónustu bæjarins.

Lesa meira

4. apríl 2024 : Úthlutun svæða til götu- og torgsölu

Það vorar í lofti og undirbúningur sumarsins er að hefjast. Vestmannaeyjabær auglýsir laus til umsóknar svæði fyrir götu- og torgsölu. 

Lesa meira

3. apríl 2024 : Íbúafundur 3. apríl

Minnum á íbúafundinn vegna nýju hringrásalaganna og breytingu á sorpflokkun við heimili. 

Lesa meira

3. apríl 2024 : Enn fjölgar húsum á ljósleiðaraneti Eyglóar

Eftirfarandi hús geta nú sótt um ljósleiðaratengingu hjá þjónustuveitu sinni.

Lesa meira

3. apríl 2024 : Tjaldsvæði í Vestmannaeyjum

Upplýsingar um tjaldsvæðið og fyrirspurnir

Lesa meira

23. mars 2024 : Einar Gunnarsson skólastjóri Barnaskóla Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær hefur valið Einar Gunnarsson í stöðu skólastjóra Barnaskóla Vestmannaeyja. Tveir umsækjendur voru um stöðuna en annar dró umsókn sína til baka.

Lesa meira

21. mars 2024 : Rekstur Vestmannaeyjabæjar jákvæður um 564 milljónir

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 var tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag.

Lesa meira

21. mars 2024 : Píanótónleikar miðvikudaginn 27. mars

Vakin er athygli á þessum tóneikum hjá bæjarlistamanni Vestmannaeyja Kitty Kovács ásamt Guðnýju Charlottu. 

Lesa meira

21. mars 2024 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1604 - Upptaka

1604. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 21. mars 2024 og hófst hann kl. 17:00

Lesa meira
Síða 2 af 274