Fréttir (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

24. mars 2025 : Uppbygging og rekstur heilsuræktar

Vestmannaeyjabær leitar að öflugum og traustum aðila til að byggja nútímalega heilsurækt við Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja og reka hana í tengslum við sundlaugina.

Lesa meira

21. mars 2025 : Tillaga að breyttu Deiliskipulagi Áshamars 1-75 - Breyting fyrirkomulagi lóða við Áshmar 75 og 77 og byggingarákvæðum við Áshmar 77

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 18. mars 2025 að auglýsa tillögu að breytingu á Deiliskipulagi Áshamars 1-75 vegna fyrirhugaðra breytinga á fyrirkomulagi lóða fjölbýlishúsa við Áshamar 75 og 77 og breytinga á byggingarákvæðum við Áshamar 77. Gögnin eru auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Lesa meira

21. mars 2025 : Tillaga að breyttu Deiliskipulagi Austurbæjar vegna breytinga á skipulagi við Miðgerði

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 18. mars 2025 að auglýsa tillögu að breytingu á Deiliskipulagi Austurbæjar vegna breytinga á skipulagi við Miðgerði.

Lesa meira

19. mars 2025 : Kveiktu á perunni á hugmyndadögum Suðurlands!

Ertu með brennandi áhuga á hringrásarahagkerfinu, sjálfbærni og nýsköpun? 

Lesa meira

18. mars 2025 : Rekstur Vestmannaeyjabæjar jákvæður um 597 milljónir

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2024 var tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag.

Lesa meira

18. mars 2025 : Samstarfssamningur Vestmannaeyjabæjar og Golfklúbbs Vestmannaeyja

Í síðustu viku undirrituðu þau Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri og Sigursveinn Þórðarson, stjórnarformaður Gólfklúbbs Vestmannaeyja undir tveggja ára samstarfssamning.

Lesa meira

18. mars 2025 : 1614. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja - Upptaka

1614. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, þriðjudaginn 18. mars 2025 og hófst hann kl. 14:00

Lesa meira

15. mars 2025 : 1614. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja-fundarboð

1614. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu,

þriðjudaginn 18. mars 2025 og hefst hann kl. 14:00

Lesa meira

14. mars 2025 : Stórskipakantur í Vestmannaeyjahöfn

Á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs var tekin fyrir skýrsla sem Vegagerðin hefur unnið fyrir ráðið um hvar mögulegt er að byggja upp stórskipakant í Vestmannaeyjahöfn með tilliti til frátafa og kostnaðar.

Lesa meira

10. mars 2025 : Skipulagsáætlanir vegna listaverks Ólafs Elíassonar

Í tilefni 50 ára gosloka afmælis

Lesa meira

7. mars 2025 : Fulltrúi skipulags- og byggingadeild á tæknideild

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf fulltrúa skipulags- og byggingadeild á tæknideild. Um er að ræða 100% starf sem unnið er á dagvinnutíma frá kl. 8 – 16 virka daga. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Lesa meira
Síða 3 af 293

Jafnlaunavottun Learncove