Fréttir (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

23. maí 2025 : Afgreiðsla bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar um tillögu að breyttu aðalskipulagi vegna listaverks Ólafs Elíassonar

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á 1616 fundi sínum þann 14. maí 2025 tillögu að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 vegna listaverks Ólafs Elíassonar í tilefni að 50 ára gosloka afmælis. Tillaga að breyttu aðalskipulagi var auglýst skv. 31 gr. Skipulagslaga 123/2010.

Lesa meira

16. maí 2025 : Hvatningarverðlaun afhent og styrkir úr Þróunarsjóði

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2025 afhent og samningar vegna styrkja úr Þróunarsjóði undirritaðir.

Lesa meira

15. maí 2025 : Fágætissalur opnaður í Safnahúsinu

Dagskráin hefst í Ráðhúsi Vestmannaeyja sunnudaginn 18. maí kl. 13:30

Lesa meira

15. maí 2025 : Kæru sundlaugargestir athugið

Vegna bilunar í aðaldælu sundlaugarkerfisins neyðumst við til að loka sundlauginni á meðan unnið er að viðgerð.

Lesa meira

15. maí 2025 : Vel heppnað Tómstundarhlaðborð

Í byrjun apríl var haldið Tómstundahlaðborð í Íþróttamiðstöðinni.

Lesa meira

15. maí 2025 : Röddin - upplestrarkeppni 7. bekkjar

 

Þriðjudaginn 13. maí sl. var haldin lokahátíð Raddarinnar sem haldin er árlega. Í ár var keppnin haldin í Vestmannaeyjum og komu nemendur úr skólum Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu og Eyjum til að keppa í upplestri. 

Lesa meira

14. maí 2025 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1616 - Upptaka

1616. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 14. maí 2025 og hófst hann kl. 14:00

Lesa meira

14. maí 2025 : Víkingahátíð í samvinnu við Sagnheima

Verður haldin 17. maí á túninu við Safnahús í tengslum við Safnadaga frá 11:00-17:00

Lesa meira

13. maí 2025 : Útgáfa framkvæmdaleyfis vegna lagningu Vestmannaeyjalína 4 og 5 á bæjarlandi Vestmannaeyjabæjar

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 11. september 2024 breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja vegna lagningar Vestmannaeyjalína 4 og 5 (VM4 og VM5)

Lesa meira

12. maí 2025 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1616 - Fundarboð

1616. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 14. maí 2025 og hefst hann kl. 14:00

Lesa meira
Síða 4 af 297

Jafnlaunavottun Learncove