Fréttir (Síða 5)

Fyrirsagnalisti

9. maí 2025 : Ellefu verkefni hlutu styrk úr ,,Viltu hafa áhrif 2025?"

Föstudaginn 9. maí undirrituðu Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs og Hrefna Jónsdóttir, formaður fjölskyldu- og tómstundaráðs samninga við styrkþegar vegna verkefna sem hlutu styrk.

Lesa meira

8. maí 2025 : Stuðningur við gönguleið í tengslum við listaverk við Eldfell

Atvinnuvegaráðuneytið og Vestmannaeyjabær hafa undirritað samning um verkefnastyrk til gerðar göngustígs (gönguleiðar) í hlíðum Eldfells í tengslum við listaverk til minnis um eldgosið á Heimaey 1973.

Lesa meira

6. maí 2025 : Heimsókn frá KPMG

Um daginn komu Magnús Kristjánsson og Róbert Ragnarsson hjá KPMG og hittu forstöðumenn úr stofnunum Sveitafélagsins á fundi. 

Lesa meira

1. maí 2025 : Eló bæjarlistamaður 2025

Tilkynnt var um bæjarlistamann Vestmannaeyja í Eldheimum í dag. 

Lesa meira

30. apríl 2025 : Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2025

Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2025 í Eldheimum fimmtudaginn 1. maí kl 11:00

Lesa meira

29. apríl 2025 : Opið íbúasamráð um Sóknaráætlun Suðurlands

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) bjóða Sunnlendingum til rafræns íbúafundar mánudaginn 5. maí kl. 12:00 þar sem unnið verður áfram að mótun Sóknaráætlunar Suðurlands.

Lesa meira

23. apríl 2025 : Sumardagurinn fyrsti

Gleðilegt sumar!

Lesa meira

23. apríl 2025 : Áminning um grenndarstöðvar fyrir málm, gler og textíl

Íbúar Vestmannaeyja geta nýtt sér tvær grenndarstöðvar til að skila flokkuðum heimilisúrgangi.

Lesa meira

22. apríl 2025 : Breyting á verðskrá og innheimtuaðferð í Vestmannaeyjum

Frá og með 22. apríl mun ný verðskrá taka gildi á móttökustöð Terra umhverfisþjónustu í Vestmannaeyjum auk þess mun félagið breyta innheimtuaðferð á næstu misserum.

Lesa meira

22. apríl 2025 : Stóri plokkdagurinn - Hreinsunardagur á Heimaey 2025

Stóri plokkdagurinn verður haldinn með prompi og prakt um allt land sunnudaginn 27. apríl 2025

Lesa meira

20. apríl 2025 : Gleðilega páska

Vestmannaeyjabær óskar ykkur gleðilegra páska

Lesa meira

18. apríl 2025 : Vinnuskóli Vestmannaeyjabæjar 2025

Ágætu unglingar, foreldrar og/eða forráðamenn ungmenna fæddra 2009, 2010, 2011 og 2012.
Drodzy nastolatkowie, rodzice i/lub opiekuni młodzieży urodzonej w latach 2009, 2010, 2011 i 2012.
Dear teenagers, parents and/or guardians of youth born in 2009, 2010, 2011 and 2012.

Lesa meira
Síða 5 af 297

Jafnlaunavottun Learncove