23. október 2025

Sundlaugin lokar tímabundið vegna kvennaverkfalls

Vegna kvennaverkfalls þann 24. október mun sundlaugin loka frá kl. 14:00 til 17:00.

Kvennaverkfallið er liður í baráttunni fyrir jafnrétti og er konum og kvár hvatt til að leggja niður bæði launuð og ólaunuð störf á þessum tíma. Með þessu er vakin athygli á mikilvægi vinnuframlags kvenna og kvára í samfélaginu.

Við biðjum gesti sundlaugarinnar velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum fyrir skilninginn.


Jafnlaunavottun Learncove