Fréttir

Fyrirsagnalisti

11. september 2024 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja 1609 - upptaka

upptaka frá beinni útsending á 1609. fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja sem var haldinn 11. september 2024 kl. 14:00 í fundarsal Ráðhúsas.

Lesa meira

9. september 2024 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja 1609 - Fundarboð

1609. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn 11. september 2024         kl. 14:00 í fundarsal Ráðhúss.

Lesa meira

9. september 2024 : Félagsmiðstöðin v/Strandveg auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum

Umsóknarfrestur er til og með 15. september

Lesa meira

6. september 2024 : Upplýsingar um sorpmál

Allar upplýsingar um sorpmál og grenndarstöðvar er að finna hér

Lesa meira

3. september 2024 : Heimsókn frá Bandaríska sendiherranum

Carrin Patman, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, kom í heimsókn til Eyja ásamt eiginmanni sínum í síðustu viku.

Lesa meira

2. september 2024 : Víkin 5 ára deild í Hamarskóla óskar eftir að ráða leikskólakennara/leiðbeinanda til starfa

Auglýst er starf leikskólakennara / leiðbeinanda í Víkina 5 ára deild í Hamarskóla. 

Lesa meira

30. ágúst 2024 : Heimsókn frá Byggðastofnun

Starfsfólk og stjórnarmenn Byggðastofnunar voru á ferð í Eyjum ásamt Bjarna Guðmundssyni, framkvæmdastjóra SASS.

Lesa meira

30. ágúst 2024 : Hvaða þjónusta skiptir þig máli? Þjónustukönnun Byggðastofnunar (English and Polish version)

Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu.

Lesa meira

28. ágúst 2024 : Míla kaupir ljósleiðarkerfi Eyglóar ehf

Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti í gær tillögu stjórnar Eyglóar ehf., sem er hlutafélag í eigu Vestmannaeyjabæjar, um að ganga að kauptilboði Mílu hf. í ljósleiðarkerfi sem Eygló hefur verið að byggja upp á undanförnum tveimur árum.

Lesa meira

22. ágúst 2024 : Að brúka bekki í Vestmannaeyjum

Félag Íslenskra Sjúkraþjálfara (FÍSÞ) varð 70 ára árið 2010 og ákváðu að því tilefni að fara af stað með verkefnið „ Að brúka bekki“ í samstarfi við Félag eldri borgara, sem hvatningu til aukinnar hreyfingar og hagsbóta fyrir almenning. 

Lesa meira

21. ágúst 2024 : Tvískipt sorpílát í stað brúna sorpíláts (lífrænt sorp)

Í næstu viku 26.-30. ágúst verður keyrt út tvískiptum sorpílátum við flest heimili og brúna tunnan fjarlægð í staðinn. 

Lesa meira

19. ágúst 2024 : Enn bætast við hús á ljósleiðaranet Eyglóar

Eftirfarandi hús eru nú tilbúin til tengingar á ljósleiðaraneti Eyglóar.

Lesa meira
Síða 1 af 281

Jafnlaunavottun Learncove