Fréttir (Síða 285)

Fyrirsagnalisti

19. júlí 2004 : Ferða- og markaðsfulltrúi boðar til fundar

Fundur með Kristínu Jóhannsdóttur Ferða- og markaðsfulltrúa í Höllinni n.k. þriðjudagskvöld  20. júlí kl. 20.00.  Lesa meira

17. júlí 2004 : Stakkstæði við Olnboga - Olnbogadraugurinn

Verkinu hefur miðað vel áfram, og er það nú smám saman að taka á sig upprunalegu mynd. Eins og menn eflaust muna var byrjað á sérstöku átaksverkefni á vegum bæjarins við endurgerð stakkstæðis við Olnbo Lesa meira

16. júlí 2004 : Húsasmiðir framtíðarinnar. Byggð að rísa í Bjarnarborg undir stjórn Villa kofakarls

Húsasmiðjan, Eimskip og fleiri hafa styrkt þetta framtak Vestmannaeyjabæjar.  Reisugilli haldið að viku liðinni. Smíða-og kofaleikvöllur hóf starfsemi sína 1. júlí s.l. fyri Lesa meira

16. júlí 2004 : Fréttir frá Nýsköpunarstofu

Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja hefur fengið 300 þús. kr. styrk frá Impru til að vinnað að þróun gagnabanka vegna fjármögnunar og stuðnings við fyrirtæki og frumkvöðla.  Þróunarverkefnið er samstarfsverkefni m Lesa meira

16. júlí 2004 : G-festival - tónlistarhátíð í vinarbæ okkar Götu í Færeyjum

Hafdís Víglunds og bassaleikarinn Guðlaugur Rúnarson og hljómsveitin Hoffman fulltrúar okkar Vestmannaeyinga.  Vestmannaeyjabær styrkir listamennina til fararinnar. Það verður örugglega gla Lesa meira

15. júlí 2004 : Nýtt samstarfsverkefni Nýsköpunarstofu

Fyrsta samstarfsverkefni Nýsköpunarstofu og Tölvunar, hefur verið sett á laggirnar.  Um er að ræða samstarf Nýsköpunarstofu og Tölvunar  við Verslunarskólann í Árósum (Købmandsskolen i ?rhus), en þar er íslenskur stú Lesa meira

14. júlí 2004 : Sýning í Safnahúsi framlengd

Maður og Öngull og Landlyst opin daglega Sýningin Maður og Öngull, 100 ára afmæli vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum, var opnuð í Safnahúsi um sjómannadagshelgina.  Sýningin hefur fe Lesa meira

14. júlí 2004 : Frábær sýning hjá Stille øy hópnum

Framhald verður í Færeyjum 2006.  Norðmennirnir og félagarnir frá vinabæ okkar í Götu, Færeyjum héldu til síns heima í morgun. Það var skemmtileg og óvanaleg stemming í Lesa meira

14. júlí 2004 : Ársskýrsla Bókasafns Vestmannaeyja

Lánuð voru 56.495  gögn, þannig að hver íbúi hefur fengið að meðaltali lánuð um 13 gögn.Teljari er í safninu til að sjá hve margir nýta sér þjónustuna. Það komu  41.026  eða samsvarandi að hver bæjarbúi Lesa meira

12. júlí 2004 : Síðasti dagur margra unglinga í Vinnuskólanum var sl. föstudag.

Í tilefni af því að fimmta vika vinnuskólans er að ljúka og mikill meirihluta unglinga hætti í vinnuskólanum var haldin sérstakur dagur fyrir alla.   Vinnudagurinn byrjaði á hefðbundnum l Lesa meira

12. júlí 2004 : Lokahnykkurinn í vinnuferli Stille øy verkefnisins.

Almenningi sýndur afraksturinn í Vélasal Listaskólans annað kvöld og hefst sýningin kl 20:30.  Aðgangseyrir kr. 500. Eins og fram hefur komið er staddur hérna í Vestmannaeyjum hóp Lesa meira

12. júlí 2004 : Opnun tilboða í dælustöð 2

Fimmtudaginn 8. júlí voru opnuð tilboð í dælustöð fyrir fráveitukerfi bæjarins. Um er að ræða dælustöð með þremur dælum. Verkið felst í uppsteypu dælurýmis, frágangi á lögnum og dælum ásamt stýringum skv. útboðsgögnum Lesa meira
Síða 285 af 296

Jafnlaunavottun Learncove