Fréttir (Síða 285)
Fyrirsagnalisti
Ferða- og markaðsfulltrúi boðar til fundar
Fundur með Kristínu Jóhannsdóttur Ferða- og markaðsfulltrúa í Höllinni n.k. þriðjudagskvöld 20. júlí kl. 20.00. 
Lesa meira
Stakkstæði við Olnboga - Olnbogadraugurinn
Verkinu hefur miðað vel áfram, og er það nú smám saman að taka á sig upprunalegu mynd.
Eins og menn eflaust muna var byrjað á sérstöku átaksverkefni á vegum bæjarins við endurgerð stakkstæðis við Olnbo
Lesa meira
Húsasmiðir framtíðarinnar. Byggð að rísa í Bjarnarborg undir stjórn Villa kofakarls
Húsasmiðjan, Eimskip og fleiri hafa styrkt þetta framtak Vestmannaeyjabæjar. Reisugilli haldið að viku liðinni.
Smíða-og kofaleikvöllur hóf starfsemi sína 1. júlí s.l. fyri
Lesa meira
Fréttir frá Nýsköpunarstofu
Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja hefur fengið 300 þús. kr. styrk frá Impru til að vinnað að þróun gagnabanka vegna fjármögnunar og stuðnings við fyrirtæki og frumkvöðla. Þróunarverkefnið er samstarfsverkefni m
Lesa meira
G-festival - tónlistarhátíð í vinarbæ okkar Götu í Færeyjum
Hafdís Víglunds og bassaleikarinn Guðlaugur Rúnarson og hljómsveitin Hoffman fulltrúar okkar Vestmannaeyinga. Vestmannaeyjabær styrkir listamennina til fararinnar.
Það verður örugglega gla
Lesa meira
Nýtt samstarfsverkefni Nýsköpunarstofu
Fyrsta samstarfsverkefni Nýsköpunarstofu og Tölvunar, hefur verið sett á laggirnar. Um er að ræða samstarf Nýsköpunarstofu og Tölvunar við Verslunarskólann í Árósum (Købmandsskolen i ?rhus), en þar er íslenskur stú
Lesa meira
Sýning í Safnahúsi framlengd
Maður og Öngull og Landlyst opin daglega
Sýningin Maður og Öngull, 100 ára afmæli vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum, var opnuð í Safnahúsi um sjómannadagshelgina.
Sýningin hefur fe
Lesa meira
Frábær sýning hjá Stille øy hópnum
Framhald verður í Færeyjum 2006. Norðmennirnir og félagarnir frá vinabæ okkar í Götu, Færeyjum héldu til síns heima í morgun.
Það var skemmtileg og óvanaleg stemming í
Lesa meira
Ársskýrsla Bókasafns Vestmannaeyja
Lánuð voru 56.495 gögn, þannig að hver íbúi hefur fengið að meðaltali lánuð um 13 gögn.Teljari er í safninu til að sjá hve margir nýta sér þjónustuna. Það komu 41.026 eða samsvarandi að hver bæjarbúi
Lesa meira
Síðasti dagur margra unglinga í Vinnuskólanum var sl. föstudag.
Í tilefni af því að fimmta vika vinnuskólans er að ljúka og mikill meirihluta unglinga hætti í vinnuskólanum var haldin sérstakur dagur fyrir alla.
Vinnudagurinn byrjaði á hefðbundnum l
Lesa meira
Lokahnykkurinn í vinnuferli Stille øy verkefnisins.
Almenningi sýndur afraksturinn í Vélasal Listaskólans annað kvöld og hefst sýningin kl 20:30. Aðgangseyrir kr. 500.
Eins og fram hefur komið er staddur hérna í Vestmannaeyjum hóp
Lesa meira
Opnun tilboða í dælustöð 2
Fimmtudaginn 8. júlí voru opnuð tilboð í dælustöð fyrir fráveitukerfi bæjarins. Um er að ræða dælustöð með þremur dælum. Verkið felst í uppsteypu dælurýmis, frágangi á lögnum og dælum ásamt stýringum skv. útboðsgögnum
Lesa meira
Síða 285 af 296