19. júlí 2004

Ferða- og markaðsfulltrúi boðar til fundar

Fundur með Kristínu Jóhannsdóttur Ferða- og markaðsfulltrúa í Höllinni n.k. þriðjudagskvöld  20. júlí kl. 20.00. 

Fundur með Kristínu Jóhannsdóttur Ferða- og markaðsfulltrúa í Höllinni n.k. þriðjudagskvöld  20. júlí kl. 20.00.  Allir sem starfa við ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum eru hvattir til að mæta !

 Fundarefni:

1)     Menningarnótt í Reykjavík 21. ágúst n.k.

2)  ?Vest Norden 2004" í Reykjavík. Norræna ferðakaupstefnan 13.-15         september í Reykjavík

         Nánari upplýsingar um Vest Norden eru á www.vestnorden2004.is

3)     Aðgerðir fyrir næsta haust og vetur.

4)     Samkeppni og samvinna í ferðaþjónustunni í Eyjum

5)     Sem og allt annað sem mönnum liggur á hjarta

Sendið fyrirspurnir á kristinj@vestmannaeyjar.is

 

 


Jafnlaunavottun Learncove