14. júlí 2004

Sýning í Safnahúsi framlengd

Maður og Öngull og Landlyst opin daglega Sýningin Maður og Öngull, 100 ára afmæli vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum, var opnuð í Safnahúsi um sjómannadagshelgina.  Sýningin hefur fe

Maður og Öngull og Landlyst opin daglega

Sýningin Maður og Öngull, 100 ára afmæli vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum, var opnuð í Safnahúsi um sjómannadagshelgina. 

Sýningin hefur fengið mjög góðar viðtökur og eru gestir orðnir rúmlega 1500 talsins.

Vegna þessa hefur verið ákveðið að framlengja sýningartíman út júlí mánuð og halda áfram sýningu á útisvæði Safnahúss og í andyri þess. 

Vonandi sjá sem flestir sér fært að líta við og skoða sýninguna.

Hlíf Gylfadóttir, safnvörður Byggðasafn Vestmannaeyja


Jafnlaunavottun Learncove