Opnun tilboða í dælustöð 2
Fimmtudaginn 8. júlí voru opnuð tilboð í dælustöð fyrir fráveitukerfi bæjarins. Um er að ræða dælustöð með þremur dælum. Verkið felst í uppsteypu dælurýmis, frágangi á lögnum og dælum ásamt stýringum skv. útboðsgögnum
Fimmtudaginn 8. júlí voru opnuð tilboð í dælustöð fyrir fráveitukerfi bæjarins. Um er að ræða dælustöð með þremur dælum. Verkið felst í uppsteypu dælurýmis, frágangi á lögnum og dælum ásamt stýringum skv. útboðsgögnum 0024-3, dagsettum í júní 2004.
Eitt tilboð barst í verkið.
Steini og Olli ehf 22.316.579 kr m/vsk 127,2 % af kostnaðaráætlun
Kostnaðaráætlun 17.541.065 kr m/vsk 100,0 %
Framkvæmdastjóri Umhverfis- og framkvæmdasviðs