Fréttir (Síða 286)
Fyrirsagnalisti
Auglýst eftir rekstraraðila fyrir Íslenskuskólann
Auglýst er eftir áhugasömum aðila til að sjá um rekstur Íslenskuskóla á Netinu fyrir börn búsett í útlöndum.
Um er að ræða skóla sem hefur verið styrktur af menntamála- og utanríkisráðuneyti en rekinn af Símenntunarstofnun Kennarahás
Lesa meira
Holræsaframkvæmdir ganga vel
Vestmannaeyjabær hefur að undanförnu unnið að endurnýjun holræsalagna í bænum skv. áætlun til ársins 2010. Að undanförnu hefur verið unnið að endurnýjun holræsa í Vestmannabraut frá Kirkjuvegi að Heimagötu. S
Lesa meira
16 götur í Vestmannaeyjum með 100 íbúa og fleiri
Í nýrri samantekt um íbúa í Vestmannaeyjum kemur fram að þeir eru nú alls 4340. Flestir búa við Áshamar eða 289 alls, við Foldahraun búa 258 manns og við Illugagötu 209.
Þegar litið er yfir heildina bú
Lesa meira
Menningarnótt í Reykjavík 21. ágúst n.k.
Vestmannaeyjar gestasveitarfélag höfuðborgarinnar 2004.
Eins og mönnum er kunnugt þáði Vestmannaeyjabær höfðinglegt boð borgarstjórans í Reykjavík um að verða gestasveitarfélag á menn
Lesa meira
"Stille øy" verkefnið komið á fullt skrið.
Samstarfsverkefni þriggja eyjasamfélaga. Gestirnir komu sl. mánudag - eru nú að vinna að verkefninu úti í Bjarnarey.
Eins og menn muna etv. fóru héðan fyrir tveim árum 6 ungmenni á vegum L
Lesa meira
40 ára afmælishátíð Fiska-og náttúrugripasafnsins.
Afmælisræða safnvarðar Kristjáns Egilssonar
Ágætu gestir. Ég býð ykkur velkomin í Náttúrugripasafnið.
Í ár eru liðni 40 ár frá stofnun safnsins. Mun ég á næstu mínútum stikla á stóru í
Lesa meira
Einstakir tónleikar í Stafkirkju
Eftir að hleypt hafði verið af skoti frá Skansvirkinu hófu Musica Humana tónleika sína.
Í tengslum við goslokahátíð var að þessu sinni boðið upp á mjög sérstæða tónleika í Stafkirkjunni að lokinni guðsþjónustu á
Lesa meira
Þakkir vegna goslokahátíðar.
Listsýningar og önnur dagskráratriði vel sótt
Nú, að aflokinni vel heppnaðri goslokahátíð, þar sem veðurguðirnir ásamt mannfólki léku við hvern sinn fingur, vill menningarmálanefnd Vestmannaeyja þakka öllum þe
Lesa meira
Sýning hjá Slökkviliði Vestmannaeyja
Slökkvilið Vestmannaeyja hélt sýningu á tækjabúnaði sínum nú um goslokahelgina í miðbænum. Meðal annars voru sýndir eiturefnabúningar svo og notkun á bílaklippum. Fjölmenni fylgdist með slökkviliðsmönnum að störfum og þáðu um leið vei
Lesa meira
Leiðbeiningar um eldvarnir á heimilum
Slökkviliðsmenn hér í Eyjum tóku sig til og létu útbúa leiðbeiningar um eldvarnir á heimilum. Leiðbeiningunum var dreift inn á hvert heimili og er ósk slökkviliðsmanna að fólk kynni sér leiðbeiningarnar vel og hengi upp á áberandi stað á he
Lesa meira
Starfsleyfi Sorporkustöðvar Vestmannaeyja
Starfsleyfi fyrir Sorporkustöð Vestmannaeyja frá 1.júlí 2004 - 1.2. 2016.
er á vef Umhverfisstofnunar á .pdf sniði
Lesa meira
Hávarði þökkuð góð störf hjá Vestmannaeyjabæ
Hávarður Birgir Sigurðsson lét af störfum hjá Vestmannaeyjabæ um síðustu mánaðarmót eftir 38 ára farsælt starf, lengst af sem yfirverkstjóri hjá bænum. Eitt af fyrstu verkum Hávarðar fyrir bæinn var að stjórna lögn vatnsveitunn
Lesa meira
Síða 286 af 296