8. júlí 2004

16 götur í Vestmannaeyjum með 100 íbúa og fleiri

Í nýrri samantekt um íbúa í Vestmannaeyjum kemur fram að þeir eru nú alls 4340. Flestir búa við Áshamar eða 289 alls, við Foldahraun búa 258 manns og við Illugagötu 209. Þegar litið er yfir heildina bú

Í nýrri samantekt um íbúa í Vestmannaeyjum kemur fram að þeir eru nú alls 4340. Flestir búa við Áshamar eða 289 alls, við Foldahraun búa 258 manns og við Illugagötu 209.

Þegar litið er yfir heildina búa fleiri en 100 manns við alls 16 götur en fæstir eða 2 talsins búa við göturnar Austurgerði, Njarðarstíg og Ofanleitisveg.

Íbúar Vestmannaeyja búa við alls 60 götur auk þeirra sem búa í húseignum er bera bæjarnöfn og Hraunbúðum.

Engir íbúar búa við eftirtalin götuheiti niður við sjávarsíðuna:

Græðisbraut, Hafnargötu, Hlíðarveg, Skildingaveg, Tangagötu og Ægisgötu.

Frá 1. desember 2003 hefur íbúafjöldinn staðið nokkurn veginn í stað.

Nýfæddir eru 31 en látnir alls 17. Hingað hafa flutt 73 einstaklingar en

96 hafa flutt frá Eyjum á þessum 7 mánuðum.

Þá má geta þess að 309 manns hafa flutt á milli húsa í Eyjum til jafnlengdar.

Áki Heinz tók saman fyrir fræðslu-og menningarsvið

Austurgerði 2 Hilmisgata 17
Austurvegur 13 Hlíðarvegur 0
Ásavegur 109 Hólagata 182
Áshamar 289 Hraunslóð 6
Bárustígur 9 Hrauntún 187
Bessahraun 51 Hvítingavegur 20
Bessastígur 7 Höfðavegur 171
Birkihlíð 82 Illugagata 209
Boðaslóð 92 Kirkjubæjarbraut 78
Brattagata 141 Kirkjuvegur 105
Breiðabliksvegur 17 Kleifahraun 15
Brekastígur 83 Litlagerði 41
Brekkugata 23 Miðstræti 33
Brimhólabraut 126 Njarðarstígur 2
Búastaðabraut 40 Nýjabæjarbraut 28
Búhamar 172 Ofanleitisvegur 2
Dverghamar 107 Skildingavegur 0
Eyjahraun 14 Skólavegur 83
Faxastígur 134 Smáragata 95
Fífilgata 13 Sóleyjargata 42
Fjólugata 71 Sólhlíð 60
Flatir 8 Stapavegur 37
Foldahraun 258 Stóragerði 49
Gerðisbraut 15 Strandvegur 13
Goðahraun 20 Strembugata 68
Græðisbraut 0 Suðurgerði 9
Hafnargata 0 Tangagata 0
Hásteinsvegur 190 Túngata 75
Hátún 29 Vallargata 21
Heiðartún 22 Vestmannabraut 133
Heiðarvegur 167 Vesturvegur 53
Heimagata 15 Ægisgata 0
Helgafellsbraut 63 Hraunbúðir 28
Herjólfsgata 40   Bæir o.fl. 56
Samtals 2.422 Samtals 1.918
Alls 4.340
Við eftirtaldar götur búa 100 manns og fleiri:
1) Áshamar 289 10) Bröttugötu 141
2) Foldahraun 258 11) Faxastíg 134
3) Illugagötu 209 12) Vestmannabraut 133
4) Hásteinsveg 190 13) Brimhólabraut 126
5) Hrauntún 187 14) Ásaveg 109
6) Hólagötu 182 15) Dverghamar 107
7) Búhamar  172 16) Kirkjuveg 105
8) Höfðaveg 171    
9) Heiðarveg 167    

 


Jafnlaunavottun Learncove