5. júlí 2004

Sýning hjá Slökkviliði Vestmannaeyja

Slökkvilið Vestmannaeyja hélt sýningu á tækjabúnaði sínum nú um goslokahelgina í miðbænum. Meðal annars voru sýndir eiturefnabúningar svo og  notkun á bílaklippum. Fjölmenni fylgdist með slökkviliðsmönnum að störfum og þáðu um leið vei

Slökkvilið Vestmannaeyja hélt sýningu á tækjabúnaði sínum nú um goslokahelgina í miðbænum. Meðal annars voru sýndir eiturefnabúningar svo og  notkun á bílaklippum. Fjölmenni fylgdist með slökkviliðsmönnum að störfum og þáðu um leið veitingar sem styrktaraðilar slökkviliðsins gáfu. Slökkviliðsmenn  vilja þakka eftirtöldum styrktaraðilum stuðninginn: Ísfélagið, Vinnslustöðin, Bergur-Huginn, Sparisjóðurinn, VÍS, Sjóvá-Almennar, Tryggingamiðstöðin, Íslandsbanki, Vífilfell, Sláturfélag Suðurlands.


Jafnlaunavottun Learncove