5. júlí 2004

Leiðbeiningar um eldvarnir á heimilum

Slökkviliðsmenn hér í Eyjum tóku sig til og létu útbúa leiðbeiningar um eldvarnir á heimilum. Leiðbeiningunum var dreift inn á hvert heimili og er ósk slökkviliðsmanna að fólk kynni sér leiðbeiningarnar vel og hengi upp á áberandi stað á he

Slökkviliðsmenn hér í Eyjum tóku sig til og létu útbúa leiðbeiningar um eldvarnir á heimilum. Leiðbeiningunum var dreift inn á hvert heimili og er ósk slökkviliðsmanna að fólk kynni sér leiðbeiningarnar vel og hengi upp á áberandi stað á heimilinu. Eftirtaldir aðilar styrktu verkefnið: Ísfélagið, Vinnslustöðin, Bergur-Huginn, Sparisjóðurinn, VÍS, Sjóvá-Almennar, Tryggingamiðstöðin, Íslandsbanki, Vífilfell, Sláturfélag Suðurlands. Slökkviliðsmenn vilja færa þeim bestu þakkir fyrir.


Jafnlaunavottun Learncove