Fréttir (Síða 287)
Fyrirsagnalisti
GOSLOKAHÁTÍÐ 2004
Ganga á Heimaklett - Sparisjóðsdagurinn - 40 ára afmælishátíð Fiska- og náttúrugripasafnsins, sunnudag. Dagskráin birtist hér fyrir neðan í heild sinni.
Lesa meira
Ung i Norden - listahátíð ungs fólks á Norðurlöndum
Tveir fulltrúar frá Vestmannaeyjum.
Ung i norden er er menningar- og listahátið ungs fóks á Norðurlöndunum, haldin annað hvert ár. Nú í ár e
Lesa meira
Afmælisdagskrá Fiska- og náttúrugripasafns Vestmannaeyja
Fiska- og náttúrugripasafn Vestmannaeyja er 40 ára á þessu ári. Haldið verður upp á þessi tímamót í safninu, sunnudaginn 4. júlí n.k.
Dagskráin hefst kl. 15:00, með ávarpi Guðrúnar Erlingsdóttur, forseta
Lesa meira
Úthlutun úr Afreks-og viðurkenningarsjóði fyrir afrek unnin 2003.
Björn Elíasson formaður íþrótta-og æskulýðsráðs afhenti fulltrúum styrkina í dag.
Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2004 er gert ráð fyrir 2.105.000 kr. í rekstrarstyrk til íþróttafélaganna. Íþrótta- o
Lesa meira
Laus störf í málefnum fatlaðra
Laus störf í málefnum fatlaðra
Verndaður vinnustaður Kertaverksmiðjan Heimaey leitar eftir áhugasömum starfsmanni í starf stuðnings-fulltrúa. Starfsmaður vinnur í nánu samstarfi við ráðg
Lesa meira
Smíða og kofaleikvöllur
Smíða og kofaleikvöllur
Smíða- og kofaleikvöllur verður starfræktur í júlí fyrir 4. 5. og 6. bekk á lóð Bjarnaborgar. Starfsemi hefst fimmtudaginn 1. júlí kl. 13.00
Lesa meira
Jónsmessuganga
Jónsmessuganga
Fimmtudaginn 24. júní kl. 22.00 verður Jónsmessumiðnæturganga í boði íþrótta- og æskulýðsráðs Vestmannaeyjabæjar. Gengið verður frá Íþróttahúsinu og upp á Helgafell, þeir sem vil
Lesa meira
Ammoníak
Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út 17. júní kl.14:30 vegna ammoníaksleka í gamla Ísfélagshúsinu Við Strandveg. Var brugðist skjótt við og tókst fljótt að koma í veg fyrir lekann. Urðu slökkviliðsmenn að klæðast eiturefnabúningum við aðg
Lesa meira
Hátíðarræða Andrésar Sigmundssonar formanns bæjarráðs á Stakkagerðistúni
Góðir hátíðargestir!
Í dag 17. júní 2004 eru 60 ár síðan við íslendingar fengum fullt frelsi og fullveldi. Fæðingardagur Jóns Sigurðssonar forseta var gerður að þjóðhátíðardegi okkar.
Lesa meira
Frábærir tónleikar í Safnaðarheimilinu í Vestmannaeyjum
Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simms píanóleikari. Íslensku tónskáldin Jón Nordal og Karl O. Runólfsson í öndvegi.
Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, stóð menningarmálanefnd Vestman
Lesa meira
Velheppnaður 17. júní.
Vestmannaeyjabær þakkar öllum sem komu að hátíðarhaldinu.
Í blíðskaparveðri héldum við þjóðhátíðardaginn hátíðlegan. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá og var fjölmenni á dagskrárliðum
Lesa meira
Síða 287 af 296