23. júní 2004

Jónsmessuganga

Jónsmessuganga Fimmtudaginn 24. júní kl. 22.00 verður Jónsmessumiðnæturganga í boði íþrótta- og æskulýðsráðs Vestmannaeyjabæjar.  Gengið verður frá Íþróttahúsinu og upp á Helgafell, þeir sem vil

Jónsmessuganga

Fimmtudaginn 24. júní kl. 22.00 verður Jónsmessumiðnæturganga í boði íþrótta- og æskulýðsráðs Vestmannaeyjabæjar.  Gengið verður frá Íþróttahúsinu og upp á Helgafell, þeir sem vilja fara lengra fara áfram á Sæfjall og vesturströndina til baka að Íþróttahúsinu. 

Sundlaugin verður opin til kl. 02.00 eftir miðnætti.  Hefðbundinn aðgagnseyrir í sundlaugina.  Leiðsögumaður verður Magnús Þorsteinsson björgunarsveitarmaður.                          

Íþrótta-og æskulýðsráð Vestmannaeyja.


Jafnlaunavottun Learncove