Fréttir (Síða 288)

Fyrirsagnalisti

14. júní 2004 : Saga Herjólfs h.f. Vestmannaeyjum

Fróðleikspunktar teknir saman af Magnúsi Jónassyni. Hlutafélagið HERJÓLFUR var stofnað 17.ágúst 1974 í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum.  Hluth Lesa meira

14. júní 2004 : Hreinsunarátak sumarið 2004

Árlegt vorhreinsunarátak verður 21. júní - 2. júlí n.k. og vilja bæjaryfirvöld hvetja íbúa til að hreinsa lóðir sínar í hinu sameiginlega árlega átaki við að hreinsa og fegra bæinn. Mikilvægt er fyrir ás Lesa meira

14. júní 2004 : Malbikun

Malbikunarframkvæmdir standa nú yfir í bænum á vegum Áhaldahússins. Þeir sem óska eftir að láta malbika hjá sér á sinn kostnað er bent á að hafa samband við Áhaldahúsið sem heldur utan um skráningu, s.  481 1533. Lesa meira

14. júní 2004 : Hraun og menn og stakkstæðið við Olnboga

Merkingu listaverka að ljúka, og vel miðar við uppgröft á stakkstæðinu við Olnboga Undanfarna daga hefur verið unnið að því að merkja listaverkin sem unnin voru í verkefninu Hraun og menn, árið 1999.&n Lesa meira

11. júní 2004 : Opnun Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja

Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja verður formlega opnuð í dag föstudaginn 11. júní 2004 í Höllinni, Vestmannaeyjum.  Nýsköpunarstofa, sem nýverið hóf starfsemi sína, er nýr mikilvægur vettvangur til eflingar atvinnu-, markaðs-, og f Lesa meira

10. júní 2004 : Tvö höfuð eru betri en eitt ef þau eru ósammála,þá skapast frjórri umræða!

Innlegg í umræðuna um leikskólamál Vestmannaeyjabæjar Á undanförnum árum hefur mönnum verið tíðrætt um byggingu nýs leikskóla  og hina brýnu þörf sem er á aðgerðum. Fram að þessu hef ég lítið lagt til málan Lesa meira

10. júní 2004 : Unglingavinnan hafin.

Götuleikhús nú í fyrsta sinn sem val, vikulegar uppákomur í bænum.   Hin árlega unglingavinna hjá Vestmannaeyjabæ hófst síðasliðin mánudag. Alls Lesa meira

10. júní 2004 : Borgarafundur í kvöld

Borgarafundur vegna hugsanlegrar aðkomu Vestmannaeyjabæjar að Eignahaldsfélaginu Fasteign hf. og byggingu nýs leikskóla í Vestmannaeyjum. Haldinn fimmtudaginn 10. júní 2004, kl: 20:00 í Höllinni Vestmannaeyjum. Lesa meira

9. júní 2004 : Maður og öngull 2004

Sýning á lóð Safnahússins, anddyri, stigagöngum og í sal Listasafnsins á efri hæð í tilefni aldarafmælis Binna í Gröf og að 100 ár eru liðin frá upphafi vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum. Sýningin Maður Lesa meira

8. júní 2004 : Vestmannaeyjabær heiðursgestur á menningarnótt í Reykjavík 21. ágúst n.k.

Bæjarstjóra falið að undirbúa málið í samráði við framkvæmdastjóra fræðslu-og menningarsviðs og markaðsfulltrúa Nýsköpunarstofu.   Borgarstjórinn í Reykjavík Lesa meira

5. júní 2004 : Vestmannaeyjabær á Vori í Eyjum

Slökkviliðið mætti kl:11:00 á laugardagsmorgun Vestmannaeyjabær er nú með á sýningunni Vor í Eyjum sem haldin er í íþróttamiðstöðinni.  Þar eru fulltrúar frá umhverfis- og framkvæmdasviði, f Lesa meira

3. júní 2004 : Mat á vöruhugmyndum

Hugmyndir að vörum geta verið margvíslegar og fjölbreyttar, hér að neðan eru nokkur atriði sem geta hjálpað til að meta fýsileika hugmynda. Stjórnunarlegir þættir Er verkefnið í samræmi við ste Lesa meira
Síða 288 af 296

Jafnlaunavottun Learncove