Borgarafundur í kvöld
Borgarafundur vegna hugsanlegrar aðkomu Vestmannaeyjabæjar að Eignahaldsfélaginu Fasteign hf. og byggingu nýs leikskóla í Vestmannaeyjum.
Haldinn fimmtudaginn 10. júní 2004, kl: 20:00 í Höllinni Vestmannaeyjum.
Borgarafundur vegna hugsanlegrar aðkomu Vestmannaeyjabæjar að Eignahaldsfélaginu Fasteign hf. og byggingu nýs leikskóla í Vestmannaeyjum.
Haldinn fimmtudaginn 10. júní 2004, kl: 20:00 í Höllinni Vestmannaeyjum.
Dagskrá
- Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri kynnir aðdraganda verkefnisins
- Ragnar Atli Guðmundsson kynnir Eignarhaldsfélagið Fasteign hf.
- Ingvi Þór Elliðason, sérfræðingur hjá KPMG kynnir samanburð á tveimur valkostum um eignarhald og rekstur fasteigna.
- Umræður og fyrirspurnir
- Bergur Elías Ágústsson, kynning á stöðu mála varðandi byggingu nýs leikskóla.
- Umræður og fyrirspurnir.