3. júní 2004

Mat á vöruhugmyndum

Hugmyndir að vörum geta verið margvíslegar og fjölbreyttar, hér að neðan eru nokkur atriði sem geta hjálpað til að meta fýsileika hugmynda. Stjórnunarlegir þættir Er verkefnið í samræmi við ste

Hugmyndir að vörum geta verið margvíslegar og fjölbreyttar, hér að neðan eru nokkur atriði sem geta hjálpað til að meta fýsileika hugmynda.

Stjórnunarlegir þættir

  • Er verkefnið í samræmi við stefnu fyrirtækisins?
  • Er verkefnið mikilvægt fyrir fyrirtækið?

Vöru- og samkeppnisforskot

  • Býður varan einstaka hagsbót fyrir notendur/viðskiptavini?
  • Þjónar hún þörfum viðskiptavinar betur heldur en samkeppnisvörur?
  • Skapar hún tilfinningu fyrir gott virði fyrir peningana í augum viðskiptavina?

Áhugaverðleiki markaðar

  • Markaðsstærð
  • Vöxtur markaðar
  • Samkeppnisástand

Staða í kjarna starfshæfni

  • Hversu sterkir erum við í markaðs-, dreifingar og sölulindum
  • Hversu sterkir erum við með tæknilega sérþekkingu og lindir
  • Hversu öflugar geta aðgerðir okkar verið og aðstaða?

Tæknilegur möguleiki

  • Stærð tæknilega gapsins
  • Hversu flókið er verkefnið, tæknilega (lítið)?
  • Hversu mikil er tæknilega óvissan á útkomu (lítil)?
  • Hvaða þarfir er verið að uppfylla?
  • Hvaða aðrar lausnir uppfylla þessar þarfir
  • Hvaða kosti hefur lausnin okkar um fram aðrar?
  • Hvaða kosti hafa aðrar lausnir umfram okkar?

 


Jafnlaunavottun Learncove