Fylgdu mér í Eyjar út
Nýr glæsilegur kynningarbæklingur um Vestmannaeyjar hefur verið gefinn út í tengslum við þátttöku Vestmannaeyjabæjar í menningarnótt í Reykjavík nú um helgina. Bæklinginn má nálgast með því að smella
Nýr glæsilegur kynningarbæklingur um Vestmannaeyjar hefur verið gefinn út í tengslum við þátttöku Vestmannaeyjabæjar í menningarnótt í Reykjavík nú um helgina. Bæklinginn má nálgast með því að smella hér (2 MB).
Í bæklingnum koma fram ýmsar upplýsingar um menningu Vestmannaeyja, nýsköpun, siði og tómstundir, svo að fátt eitt sé nefnt.