27. júlí 2004

Lokahátíð Kofaleikvallar

- framtíðar smiðir ljúka starfi.Í gær mánudag var haldin hátíð í tilefni þess að kofaleikvöllur er að hætta. Öllum sem höfðu sótt leikvöllinn síðstliðin mánuð var boðið til veislu í boði 11-11 og Karls Kristmanns. 11-
- framtíðar smiðir ljúka starfi.
Í gær mánudag var haldin hátíð í tilefni þess að kofaleikvöllur er að hætta. Öllum sem höfðu sótt leikvöllinn síðstliðin mánuð var boðið til veislu í boði 11-11 og Karls Kristmanns. 11-11 gaf öllum bland í poka og hjólalás og heildverslun Karls Kristmanns gaf öllum ferskt Pepsi að drekka.
 
Kofarnir sem smiðirnir hafa byggt eru hinir glæsilegustu og ljóst að hér eru á ferð framtíðar smiðir.
 
Íþrótta- og æskulýðsráð vill svo koma á framfæri bestu þökkum til eftirtaldra fyrirtækja um veitan stuðning á leikvellinum. Húsasmiðjan ,Eimskip og Heildverslun Karls Kristmanns.
 
Fyrir hönd Íþrótta- og æskulýðsráðs.
Villi Kofakarl

Jafnlaunavottun Learncove