Fréttir (Síða 283)
Fyrirsagnalisti
ManWoMan dansverkið kemur hingað til Vestmannaeyja í samvinnu við Listaskólann og Leikfélagið
Eitt opnunarverkanna frá Nútímadanshátíð í Reykjavík 2004 verður sýnt í Bæjarleikhúsinu 8. september nk. Aðeins þessi eina sýning. Þjóðleikhúsið væntanlegt með Græna landið.
Framkvæmda- og me
Lesa meira
Umhverfisviðurkenningar 2004
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja veitti umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2004 þann 2.september 2004. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir snyrtilegustu eignina, fallegasta garðinn og snyrtilegasta fyr
Lesa meira
Samstarf á milli framhaldsskóla og grunnskóla, undirbúningur að formlegri stofnun sérdeildar við grunnskólana og skólamáltíðir.
Fræðslufulltrúa falið að kalla saman vinnuhóp, framkvæmdastjóra að koma á fundi millum skólastjórnenda og kalla saman vinnuhóp um framtíðarlausn skólamáltíða.
Síðast liðinn mánudag hélt skólamálaráð sinn fyrs
Lesa meira
Atvinna í íþróttamiðstöðinni
Laust er til umsóknar staða starfsmanns. Um er að ræða eitt 100 % starf eða tvö 50 % störf . Umsóknarfrestur til 10.september nk.
Í starfinu fellst m.a baðvarsla kvenna, afgreiðsla, hreing
Lesa meira
Námstyrkir vegna fjarnáms.
Umsóknarfrestur rennur út 1. september nk.
Fræðslu- og menningarsvið minnir á að umsóknarfrestur um námsstyrk í fjarnámi rennur út 1. september. Styrkurinn er ætlaður fyrir starfsmenn Vestmannaeyj
Lesa meira
Foreldrafræðslunámskeið
Að alast upp aftur
Ekkert okkar er fullkominn uppalandi og ekkert okkar hlaut fullkomið uppeldi.Námskeið þetta er byggt á fræðum og leiðsögn Jean Illsley Clarke foreldra- og kennsluþjálfara og samne
Lesa meira
Leynist idolstjarna í þér? Tökum þetta með trompi og styðjum hvert annað.
Irís Guðmundsdóttir söngkona mun veita grunnleiðsögn fyrir áheyrnarprófið í Höllinni þann 3. sept. nk. á Café Kró, mánudaginn 30. ágúst og þriðjudaginn 31. ágúst frá kl. 20:00 - 22:00. Aldur 16 - 28 ár
Lesa meira
Borgarráð Reykjavíkur þakkar Vestmanneyingum sérstaklega fjölbreytt framlag til Menningarnætur.
Eftirfarandi er m.a. að finna á vef Reykjavíkurborgar. Sýning Vestmannaeyinga opin fram á sunnudag.
Vestmanneyingar voru sérlegir heiðursgestir Reykjavíkur á menningarnótt í ár og buð
Lesa meira
Verður Vestmannaeyjabær með á Listahátíð 2005?
Jessica Morgan forstöðumaður Tate Modern listasafnsins í London var hér á dögunum ásamt listakonunni Assael Micol frá Róm.
Þórunn Sigurðardóttir stjórnandi Listahátíðar hafði samband við framkvæmdastjóra fræðs
Lesa meira
Laus störf í málefnum fatlaðra
Frekari liðveisla Við leitum að hressu og áhugasömu fólki til starfa við frekari liðveislu til lengri tíma. Verkefni frekari liðveisla er að veita einstaklingum með fötlun sem eru í sjálfstæðri búsetu marghátta
Lesa meira
Vestmannaeyjabær þakkar stuðning og þátttöku á Menningarnótt í Reykjavík. Stolt og þakklæti efst í huga
Sýningin Eyjamanna í eystri sal Ráðhúss Reykjavíkur framlengd um eina viku, stendur fram á næstkomandi mánudag. Lundamamma enn í Hólmanum.
Fræðslu-og menningarsvið Vestmann
Lesa meira
Brautargengi
Impra nýsköpunarmiðstöð heldur námskeiðið Brautargengi á Akureyri, Egilsstöðum og í Vestmannaeyjum fyrir konur sem vilja læra um stofnun og rekstur fyrirtækja.
Námskeiðið er haldið í samvinnu við Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja
Lesa meira
Síða 283 af 296