Fréttir (Síða 283)

Fyrirsagnalisti

4. september 2004 : ManWoMan dansverkið kemur hingað til Vestmannaeyja í samvinnu við Listaskólann og Leikfélagið

Eitt opnunarverkanna frá Nútímadanshátíð í Reykjavík 2004 verður sýnt í Bæjarleikhúsinu 8. september nk. Aðeins þessi eina sýning.  Þjóðleikhúsið væntanlegt með Græna landið. Framkvæmda- og me Lesa meira

2. september 2004 : Umhverfisviðurkenningar 2004

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja veitti umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2004 þann 2.september 2004.    Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir snyrtilegustu eignina, fallegasta garðinn og snyrtilegasta fyr Lesa meira

2. september 2004 : Samstarf á milli framhaldsskóla og grunnskóla, undirbúningur að formlegri stofnun sérdeildar við grunnskólana og skólamáltíðir.

Fræðslufulltrúa falið að kalla saman vinnuhóp, framkvæmdastjóra að koma á fundi millum skólastjórnenda og kalla saman vinnuhóp um framtíðarlausn skólamáltíða. Síðast liðinn mánudag hélt skólamálaráð sinn fyrs Lesa meira

1. september 2004 : Atvinna í íþróttamiðstöðinni

Laust er til umsóknar staða starfsmanns. Um er að ræða eitt 100 % starf eða tvö 50 % störf . Umsóknarfrestur til 10.september nk.   Í starfinu fellst m.a baðvarsla kvenna, afgreiðsla, hreing Lesa meira

30. ágúst 2004 : Námstyrkir vegna fjarnáms.

Umsóknarfrestur rennur út 1. september nk. Fræðslu- og menningarsvið minnir á að  umsóknarfrestur um námsstyrk í fjarnámi  rennur út 1. september. Styrkurinn er ætlaður fyrir starfsmenn Vestmannaeyj Lesa meira

27. ágúst 2004 : Foreldrafræðslunámskeið

 Að alast upp aftur Ekkert okkar er fullkominn uppalandi og ekkert okkar hlaut fullkomið uppeldi.Námskeið þetta er byggt á fræðum og leiðsögn Jean Illsley Clarke foreldra- og kennsluþjálfara og samne Lesa meira

26. ágúst 2004 : Leynist idolstjarna í þér? Tökum þetta með trompi og styðjum hvert annað.

Irís Guðmundsdóttir söngkona mun veita grunnleiðsögn fyrir áheyrnarprófið í Höllinni þann 3. sept. nk. á Café Kró, mánudaginn 30. ágúst og þriðjudaginn 31. ágúst frá kl. 20:00 - 22:00.  Aldur 16 - 28 ár Lesa meira

26. ágúst 2004 : Borgarráð Reykjavíkur þakkar Vestmanneyingum sérstaklega fjölbreytt framlag til Menningarnætur.

Eftirfarandi er m.a. að finna á vef Reykjavíkurborgar.  Sýning Vestmannaeyinga opin fram á sunnudag. Vestmanneyingar voru sérlegir heiðursgestir Reykjavíkur á menningarnótt í ár og buð Lesa meira

26. ágúst 2004 : Verður Vestmannaeyjabær með á Listahátíð 2005?

Jessica Morgan forstöðumaður Tate Modern listasafnsins í London var hér á dögunum ásamt listakonunni Assael Micol frá Róm.   Þórunn Sigurðardóttir stjórnandi Listahátíðar hafði samband við framkvæmdastjóra fræðs Lesa meira

25. ágúst 2004 : Laus störf í málefnum fatlaðra

Frekari liðveisla Við leitum að hressu og áhugasömu fólki til starfa við frekari liðveislu til lengri tíma. Verkefni frekari liðveisla er að veita einstaklingum með fötlun sem eru í sjálfstæðri búsetu marghátta Lesa meira

23. ágúst 2004 : Vestmannaeyjabær þakkar stuðning og þátttöku á Menningarnótt í Reykjavík. Stolt og þakklæti efst í huga

Sýningin Eyjamanna í eystri sal Ráðhúss Reykjavíkur framlengd um eina viku, stendur fram á næstkomandi mánudag. Lundamamma enn í Hólmanum. Fræðslu-og menningarsvið Vestmann Lesa meira

23. ágúst 2004 : Brautargengi

Impra nýsköpunarmiðstöð heldur námskeiðið Brautargengi á Akureyri, Egilsstöðum og í Vestmannaeyjum fyrir konur sem vilja læra um stofnun og rekstur fyrirtækja. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja Lesa meira
Síða 283 af 296

Jafnlaunavottun Learncove