Fréttir (Síða 282)

Fyrirsagnalisti

22. september 2004 : Opið fyrir 5. bekk í Féló

Í dag Miðvikudaginn 22. sept er opið fyrir 5. bekk í Féló frá kl 15.30 - 18.30. Í boði er borðtennis, billjard, Playstation 2, airhockey, Singstar, sjónvarp á breiðtjaldi o.fl.   Opnun fyrir 5. og 6. bekk eru í fyrst Lesa meira

22. september 2004 : Stuðningur fyrir frumkvöðla

Impra nýsköpunarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um Frumkvöðlastuðning. Styrkir verða veittir til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni og getur stuðningur við frumkvöðul numið allt að 400 þús. kr. gegn jafnháu framlagi styrkþega.  Umsókn Lesa meira

15. september 2004 : Mikill áhugi á Brautargengi

Skráningu lauk í gær á námskeiðið Brautargengi sem haldið er á vegum Impru og í samvinnu við Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja.  Alls eru skráðar 36 konur af öllu landinu, á námskeiðið.  Þar af eru 12 þátttakendur úr Vestmannaeyjum. Lesa meira

15. september 2004 : Nýsköpunarsjóður tónlistar

Nýsköpunarsjóður tónlistar - Musica Nova auglýsir eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar í tónlist. Fyrri umsóknir er hægt að staðfesta bréflega eða með tölvupósti á samhljomur@simnet.is ef Lesa meira

14. september 2004 : Áshamar 75, utanhúsframkvæmdir, útboð

Vestmannaeyjabær, óskar eftir tilboðum í utanhúsviðgerðir og endurbætur á fjölbýlihúsinu Áshamar 75, í Vestmannaeyjum, samkvæmt útboðslýsingu. Verkinu á að lj Lesa meira

11. september 2004 : Vatnspóstur afhentur bænum

Marinó Sigursteinsson f.h. Miðstöðvarinnar ehf afhenti Vestmannaeyjabæ að gjöf upplýsingarskilti og vatnspóst á Skanssvæði til þess að minnast komu fyrstu vatnsleiðslunnar til Eyja.  Bergur Elías Ágústsson veitti gjöfinni viðt Lesa meira

10. september 2004 : Badminton í Íþróttahúsinu

Hvetjum fólk til að leigja sér velli og mæta með fjölskylduna.Nú er hægt að leigja sér badmintonvöll á miðvikudögum kl. 20.30 - 21.30 og á sunnudögum frá kl. 09.00 - 14.00. Leigan er kr. 1200 fyrir völlinn í eina Lesa meira

10. september 2004 : Framkvæmdir við Hraunbúðir eru hafnar

Umfangsmiklar utanhús framkvæmdir, við elsta hluta Hraunbúða, eru hafnar.Það er verktakafyrirtækið Steini og Olli sem sér um framkvæmdina, en fyrirtæk Lesa meira

10. september 2004 : Lagfæringar á húsnæði Íþróttamiðstöðvarinnar

Undanfarin ár hafa miklar endurbætur verið unnar á húsnæði Íþróttamiðstöðvarinnar.Steini og Olli, sem aðalverktakar hafa séð um framkvæmdirnar, en það fyrirtæki var lægstbjóðandi í verkið í útboði sem fram fór árið Lesa meira

9. september 2004 : Umsóknarfrestur Frumkvöðlastuðnings til 5. október 2004

Impra nýsköpunarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um Frumkvöðlastuðning. Styrkir verða veittir til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni og getur stuðningur við frumkvöðul numið allt að 400 þús. kr. gegn jafnháu framlagi styrkþega.  Lesa meira

8. september 2004 : Öldrunarþjónusta.

Félags-og fjölskyldusvið auglýsir laust til umsóknar 25% starf við böðun í dagvist aldraðra. Þjónustan er veitt á dvalar-og hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum.  Vinnutími er eftir hádegi frá kl. 13.00 - 16.00 þrjá daga í viku. Allar Lesa meira

7. september 2004 : Verndaður vinnustaður - Kertaverksmiðjan Heimaey 20 ára.

Að stofnun verndaðs vinnustaðar í Vestmannaeyjum, kertaverksmiðjunni Heimaey,  stóðu Sjálfsbjörg Vestmannaeyjum, Vestmannaeyjadeild S.Í.B.S., Vestmannaeyjadeild Rauða kross Íslands, Þroskahjálp Vestmannaeyjum, Ve Lesa meira
Síða 282 af 296

Jafnlaunavottun Learncove