Fréttir (Síða 282)
Fyrirsagnalisti
Opið fyrir 5. bekk í Féló
Í dag Miðvikudaginn 22. sept er opið fyrir 5. bekk í Féló frá kl 15.30 - 18.30. Í boði er borðtennis, billjard, Playstation 2, airhockey, Singstar, sjónvarp á breiðtjaldi o.fl.
Opnun fyrir 5. og 6. bekk eru í fyrst
Lesa meira
Stuðningur fyrir frumkvöðla
Impra nýsköpunarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um Frumkvöðlastuðning. Styrkir verða veittir til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni og getur stuðningur við frumkvöðul numið allt að 400 þús. kr. gegn jafnháu framlagi styrkþega. Umsókn
Lesa meira
Mikill áhugi á Brautargengi
Skráningu lauk í gær á námskeiðið Brautargengi sem haldið er á vegum Impru og í samvinnu við Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja. Alls eru skráðar 36 konur af öllu landinu, á námskeiðið. Þar af eru 12 þátttakendur úr Vestmannaeyjum.
Lesa meira
Nýsköpunarsjóður tónlistar
Nýsköpunarsjóður tónlistar - Musica Nova auglýsir eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar í tónlist.
Fyrri umsóknir er hægt að staðfesta bréflega eða með tölvupósti á samhljomur@simnet.is ef
Lesa meira
Áshamar 75, utanhúsframkvæmdir, útboð
Vestmannaeyjabær, óskar eftir tilboðum í utanhúsviðgerðir og endurbætur á fjölbýlihúsinu Áshamar 75, í Vestmannaeyjum, samkvæmt útboðslýsingu.
Verkinu á að lj
Lesa meira
Vatnspóstur afhentur bænum
Marinó Sigursteinsson f.h. Miðstöðvarinnar ehf afhenti Vestmannaeyjabæ að gjöf upplýsingarskilti og vatnspóst á Skanssvæði til þess að minnast komu fyrstu vatnsleiðslunnar til Eyja. Bergur Elías Ágústsson veitti gjöfinni viðt
Lesa meira
Badminton í Íþróttahúsinu
Hvetjum fólk til að leigja sér velli og mæta með fjölskylduna.Nú er hægt að leigja sér badmintonvöll á miðvikudögum kl. 20.30 - 21.30 og á sunnudögum frá kl. 09.00 - 14.00. Leigan er kr. 1200 fyrir völlinn í eina
Lesa meira
Framkvæmdir við Hraunbúðir eru hafnar
Umfangsmiklar utanhús framkvæmdir, við elsta hluta Hraunbúða, eru hafnar.Það er verktakafyrirtækið Steini og Olli sem sér um framkvæmdina, en fyrirtæk
Lesa meira
Lagfæringar á húsnæði Íþróttamiðstöðvarinnar
Undanfarin ár hafa miklar endurbætur verið unnar á húsnæði Íþróttamiðstöðvarinnar.Steini og Olli, sem aðalverktakar hafa séð um framkvæmdirnar, en það fyrirtæki var lægstbjóðandi í verkið í útboði sem fram fór árið
Lesa meira
Umsóknarfrestur Frumkvöðlastuðnings til 5. október 2004
Impra nýsköpunarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um Frumkvöðlastuðning. Styrkir verða veittir til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni og getur stuðningur við frumkvöðul numið allt að 400 þús. kr. gegn jafnháu framlagi styrkþega.
Lesa meira
Öldrunarþjónusta.
Félags-og fjölskyldusvið auglýsir laust til umsóknar 25% starf við böðun í dagvist aldraðra. Þjónustan er veitt á dvalar-og hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum. Vinnutími er eftir hádegi frá kl. 13.00 - 16.00 þrjá daga í viku. Allar
Lesa meira
Verndaður vinnustaður - Kertaverksmiðjan Heimaey 20 ára.
Að stofnun verndaðs vinnustaðar í Vestmannaeyjum, kertaverksmiðjunni Heimaey, stóðu Sjálfsbjörg Vestmannaeyjum, Vestmannaeyjadeild S.Í.B.S., Vestmannaeyjadeild Rauða kross Íslands, Þroskahjálp Vestmannaeyjum, Ve
Lesa meira
Síða 282 af 296