Fréttir (Síða 281)

Fyrirsagnalisti

11. október 2004 : Áshamar 75, niðurstöður útboðs

Vestmannaeyjabær, óskaði nýverið  eftir tilboðum í utanhúsviðgerðir og endurbætur á fjölbýlishúsinu Áshamar 75, í Vestmannaeyjum, samkvæmt útboðslýsingu.Verkinu á að ljúka eigi síðar en 30. september 2005.Tilboðum var Lesa meira

10. október 2004 : Styrkir handa Íslendingum til náms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi 2005-2006

Menntamálaráðuneytinu hefur borist tilkynning um að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa Íslendingum til náms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi á námsárinu 2005-2006: a) Allt að fjórir styrkir til háskólanáms. Lesa meira

5. október 2004 : Dvalar -og hjúkrunarheimilið Hraunbúðir 30 ára.

Stofnun dvalarheimilis aldraðra í Vestmannaeyjum á sér langa sögu. Það kom fyrst til umræðu í bæjarstjórn 1929 að þörf væri orðin fyrir dvalarheimili aldraðra eða eins og það var þá kallað, gamalmennahæli í Eyjum. Ekkert áþreifanlegt gerðis Lesa meira

4. október 2004 : "Nótt Safnanna" í Eyjum 13. nóvember

Ákveðið hefur verið að halda í Vestmannaeyjum Kvöld eða Nótt Safnanna, 13. nóvember n.k.  Fyrirmyndin er tekin frá Berlín og Frankfurt þar sem "The night of the museum? er meðal vinsælustu viðburða ársins.  Það er upplag Lesa meira

2. október 2004 : Skrifað undir samninginn við Eignarhaldsfélagið Fasteign hf.

Bergur E. Ágústsson bæjarstjóri og Ingvi Jónasson frá Fasteign hf. undirrituð samninginn á Byggðarsafninu.   Eins og menn vita hefur verið gengið frá sölu nokkurra fasteigna bæjarins ti Lesa meira

1. október 2004 : Sprettsundmót ÍBV 2. - 3. október 2004. Köfunardagur Björgunarsveitarmanna 10. október n.k.

Samvinnuverkefni Björgunarfélags Hafnarfjarðar og Björgunarsveitar Vestmannaeyja. Sprettsundmót fer fram í Sundlaug Vestmannaeyja dagana 2.-3. okt., Keppt verður í 62 greinum í 12 ára og yngir, Lesa meira

1. október 2004 : Velheppnuðum leiklistarnámskeiðum lokið. Milli 80 og 90 ungmenni sóttu námskeiðin.

Nokkur orð um þjálfun og leiklistarkennslu í Vestmannaeyjum í framtíðinni.  Sjá pistil Guðnýjar og Drífu hér neðar. Eins og undanfarin ár stóðu Listaskólinn og Leikfélag Vestmannaeyja fyrir Lesa meira

29. september 2004 : Tímamótasamningur: Úttekt á námi og æskulýðsstarfi barna og unglinga í Vestmannaeyjum

Trausti Þorsteinsson frá Skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri stjórnar verkefninu. Samningur hefur verið gerður milli Menntamálaráðuneytisins, Vestmannaeyjabæjar og Skólaþróunarsviðs Háskólans á Akurreyri sem sér um Lesa meira

28. september 2004 : Að alast upp aftur

Enn eru nokkur sæti laus á 6 vikna námskeið sem hefst miðvikudagskvöldið 6. október n.k. kl. 20.00. Á námskeiðinu er lögð megináhersla á þarfir barna fyrir örvun, viðurkenningu og öryggi. Kynntar eru leiðir og aðferðir til Lesa meira

28. september 2004 : Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum - Árangur í verki

Tækifæri fyrir fyrirtæki í EyjumImpra nýsköpunarmiðstöð auglýsir nú í þriðja sinn ráðgjafarverkefnin Skrefi framar og Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum.  Markmiðið með verkefnunum er að auðvelda litl Lesa meira

28. september 2004 : Olweusarverkefni gegn einelti.

Forvarnarstarf gegn einelti og öðrum óæskilegum félagsþáttum. Allir starfsmenn grunnskólanna í  Vestmannaeyjum,  ásamt starfsmönnum íþróttahúss og félagsmiðstöðvar,  ætla að leggjast á eitt og taka þátt Lesa meira

27. september 2004 : Pi-Kap í sal Tónlistarskólans. Tékkneskir strengjakvartettar og þjóðlagatónlist

Fimmtudagskvöldið 30. september, kl. 20.00 verða haldnir einstakir tónleikar í sal Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Aðgangur ókeypis. Þar verður á ferðinni strengjakvartettinn Pi-Kap frá Tékklandi se Lesa meira
Síða 281 af 296

Jafnlaunavottun Learncove