2. október 2004

Skrifað undir samninginn við Eignarhaldsfélagið Fasteign hf.

Bergur E. Ágústsson bæjarstjóri og Ingvi Jónasson frá Fasteign hf. undirrituð samninginn á Byggðarsafninu.   Eins og menn vita hefur verið gengið frá sölu nokkurra fasteigna bæjarins ti
Bergur E. Ágústsson bæjarstjóri og Ingvi Jónasson frá Fasteign hf. undirrituð samninginn á Byggðarsafninu.
 
Eins og menn vita hefur verið gengið frá sölu nokkurra fasteigna bæjarins til Eignahaldsfélagsins Fasteignar hf.  Vestmannaeyjabær á eignahlut í Fasteign sem metinn er á rl. 170 miljónir.  Vestmannaeyjabær fær tæpar 840 miljónir í greiðslur fyrir eignirnar og rúmar 70 miljónir fara í viðhald eignanna.
 
Fasteignafélagið keypti af Vestmannaeyjabæ átta fasteignir m.a. Félagsheimilið, Safnahúsið, Barnaskólann í Vestmannaeyjum og Hamarsskólann.
 
Andrés Sigurvinsson framkvæmdastjóri fræðslu og menningarsviðs Vestm.
 

Jafnlaunavottun Learncove