11. október 2004

Áshamar 75, niðurstöður útboðs

Vestmannaeyjabær, óskaði nýverið  eftir tilboðum í utanhúsviðgerðir og endurbætur á fjölbýlishúsinu Áshamar 75, í Vestmannaeyjum, samkvæmt útboðslýsingu.Verkinu á að ljúka eigi síðar en 30. september 2005.Tilboðum var
Vestmannaeyjabær, óskaði nýverið  eftir tilboðum í utanhúsviðgerðir og endurbætur á fjölbýlishúsinu Áshamar 75, í Vestmannaeyjum, samkvæmt útboðslýsingu.
Verkinu á að ljúka eigi síðar en 30. september 2005.
Tilboðum var skilað á skrifstofu Umhverfis- og framkvæmdasviðs og voru opnuð þar, fimmtudaginn 7. október 2004, kl. 14.00.
Niðurstöður tilboða voru eftirandi:
  • Steini og Olli ehf                     35.949.196      100,6%
  • Almenna Byggingarfélagið       44.835.400      125,5%
  • 2- Þ ehf                                 38.089.567      106,6%
  • Kostnaðaráætlun                    35.724.650      100,0%

Umhverfis- og framkvæmdasvið


Jafnlaunavottun Learncove