1. október 2004

Sprettsundmót ÍBV 2. - 3. október 2004. Köfunardagur Björgunarsveitarmanna 10. október n.k.

Samvinnuverkefni Björgunarfélags Hafnarfjarðar og Björgunarsveitar Vestmannaeyja. Sprettsundmót fer fram í Sundlaug Vestmannaeyja dagana 2.-3. okt., Keppt verður í 62 greinum í 12 ára og yngir,

Samvinnuverkefni Björgunarfélags Hafnarfjarðar og Björgunarsveitar Vestmannaeyja.

Sprettsundmót fer fram í Sundlaug Vestmannaeyja dagana 2.-3. okt., Keppt verður í 62 greinum í 12 ára og yngir, 13 -14 ára flokkum, einnig flokki 15 ára og eldri og í  boðsundum. Von er á 270 keppendum  frá 11 félögum.  Mótið hefst kl. 8.15 laugardaginn 2. okt. og lýkur kl. 14.00 á sunnudag.

Sunnudaginn 10. október frá kl. 10.00 - 14.00 verður í boði köfun í Sundlaug Vestmannaeyja. 

Kafað verður með alvöru köfunarbúnaði undir leiðsögn leitarkafara Björgunarsveitar Hafnarfjarðar og Björgunarfélags Vestmannaeyja.

Köfunin er í boði fyrir alla þá sem eru vel syndir.  MTV hvetur alla til að notfæra sér þetta einstaka tækifæri og reyna hæfileika sína.

Menningar- og tómstundaráð Vestmannaeyja.

Andrés Sigurvinsson framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs Vestm.


Jafnlaunavottun Learncove