Fréttir (Síða 280)
Fyrirsagnalisti
Þjóð gegn þunglyndi
-veist þú hvert þú átt að leita? Föstudaginn 22. október sl. var haldið námskeið í Höllinni í Vestmannaeyjum um þunglyndi og sjálfsvíg.
Námskeið þetta var hluti af fræðslu- og forvarnarverkefninu Þjóð g
Lesa meira
Börn eru bæði stelpur og strákar
Námstefna um kynjanámskrá Hjallastefnunnar haldin í Hveragerði 22.-23. október 2003. Greinagerð frá leikskólastjóra Sóla.
Hjallaráðstefnur eru haldnar á tveggja ára fresti og er þett
Lesa meira
Úttekt á skóla- íþrótta- og æskulýðsmálum
Verkefnastjóri og samstarfsfólk væntanlegt til Eyja.
Eins og menn vita stendur fyrir dyrum vinna vegna úttektar skv. samningi sem gerður var við Menntamálaráðuneytið og Háskólann á Akureyri. &nb
Lesa meira
Vestmannaeyjar verða með á Listahátíð í Reykjavík 2005.
Önnur landsbyggðarsveitafélög sem verða með eru Seyðisfjörður,Akureyri og Ísafjörður.
Eins og áður hefur komið fram kom þessi hugmynd upp á málþingi sem haldin var á vegum Listahátíðar sl. haus
Lesa meira
Ágætu foreldrar
Fjölskylduráð Vestmannaeyja, sem fer með hlutverk barnaverndarnefndar er að senda út segulmerki til foreldra barna í 2. og 6. bekk grunnskóla Vestmannaeyja í samvinnu við Áfengis-og vímuvarnarráð, til að minna á o
Lesa meira
Kortatengdur Menningarsöguvefur um Vestmannaeyjar
Styrkur upp á 1.5 milj. veittur í verkefnið.
Menntamálaráðuneytið hefur tilkynnt fræðslu-og menningarsviði að það hljóti styrk að upphæð ein og hálf miljón. Alls bárust
Lesa meira
Líf og list Júlíönu Sveinsdóttur
- Grein Dagnýjar Heiðdal, Listasafni Íslands.Júlíana Sveinsdóttir fæddist að Sveinsstöðum í Vestmannaeyjum 31. júlí árið 1889. Foreldrar hennar voru þau Guðrún Runólfsdóttir
Lesa meira
Júlíana Sveinsdóttir (7 ára) opnaði sýningu alnöfnu sinnar í Listasafni Vestmannaeyja.
Sl. fimmtudag var opnuð sýning á verkum Júlíönnu Sveinsdóttur í Listasafni Vestmannaeyja. Forstöðumaður Safnahúss Nanna Þóra Áskelsdóttir tók á móti gestum og ba
Lesa meira
Málverk Júlíönu Sveinsdóttur og vefnaður í Listasafni Vestmannaeyja
Listviðburður. Ein af þekktustu dætrum Eyjanna. Flest verkin koma frá Listasafni Íslands og opnar sýningin 14.október kl. 20.00 í Listasafninu í Safnahúsinu. Allir vel
Lesa meira
Landnámsbær og langskip hlaut 1.5 miljón króna styrk frá menntamálaráðuneytinu
Opin menning á sviði fornleifa og fornleifafræði. MTV styður einnig verkefnið og er í samstarfi við Margréti Hermanns Auðardóttur verkefnisstjóra.
Samkvæmt tilkynningu menntamálaráðuneytis , hlaut verkefnið - L
Lesa meira
Samskipti og sjálfstraust
Mánudaginn 11. október sat starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar og gestir námskeið á vegum Visku.
Námskeiðið fjallaði um samskipti og sjálfstraust og betri starfsanda á vinnustað, námskeiðið byggðist upp á framsögn kennara ásamt lifan
Lesa meira
Fuglaskoðun- fræðsluerindi
Laugardaginn 16. október klukkan 14:00 halda líffræðingarnir Gunnar Þór Hallgrímsson og Yann Kolbeinsson fræðsluerindi um fuglaskoðun í Náttúrugripasafni Vestmannaeyja. Að erindi loknu um klukkan 15 verður farið í fuglaskoðunarferð þ
Lesa meira
Síða 280 af 296