12. október 2004

Samskipti og sjálfstraust

Mánudaginn 11. október sat starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar og gestir námskeið á vegum Visku. Námskeiðið fjallaði um samskipti og sjálfstraust og betri starfsanda á vinnustað, námskeiðið byggðist upp á framsögn kennara ásamt lifan

Mánudaginn 11. október sat starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar og gestir námskeið á vegum Visku.

Námskeiðið fjallaði um samskipti og sjálfstraust og betri starfsanda á vinnustað, námskeiðið byggðist upp á framsögn kennara ásamt lifandi samræðum milli kennara og þátttakenda. Stafsfólkið fékk stutt verkefni sem þau leystu á staðnum. Þátttakendur voru sammála um að svona námskeið nýttust vel í starfi og allir hefðu haft gagn og gaman. Að loknu námskeiði voru allir útskrifaðir með viðurkenningarskjali og rós.

Kennari á námskeiðinu var dr, Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur.

Fræðslu-og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar


Jafnlaunavottun Learncove