Fréttir (Síða 279)

Fyrirsagnalisti

15. nóvember 2004 : Kennsla hjá öllum fram að hádegi á morgun í grunnskólunum.

Kennarar funda eftir hádegi, en kennt verður í 1. - 3. bekk Barnaskólans skv. stundarskrá. Á fundi sem haldinn var að frumkvæði foreldarfélaga grunnskólanna kom fram að reiknað væri&n Lesa meira

15. nóvember 2004 : "Nótt safnanna" komin til að vera.

Velheppnaður dagur, góð aðsókn á viðburðina.   Nýr sýningabás í Byggðasafni tengdur eldgosinu í Vestmannaeyjum, ljósmyndasýning Kötlugosið 1918. Sl. laugardag hófst dagskráin með opnun Lesa meira

15. nóvember 2004 : Fundur með skólastjórnendum í Ráðhúsinu.

Foreldrafélög grunnskóla hafa boðað til fundar í Barnaskóla Vestmannaeyja seinna í dag. Bæjarstjóri og fræðsluyfirvöld funduðu með skólastjórnendum í Ráðhúsinu í morgun vegna ástands sem skapaðist í morgun þegar kennar Lesa meira

9. nóvember 2004 : Nótt Safnanna - Laugardaginn 13. nóvember

Uppfærð Dagskrá sem hér segir: Á Bókasafni Vestmannaeyja er Norræna bókasafnsvikan frá 8. nóv. til 14. nóv. og tengist Nótt safnanna því. Kl. 14.00 á laugardeginu Lesa meira

9. nóvember 2004 : Auglýsing um tillögu að Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 4. nóvember 2004 að auglýsa tillögu að nýju  Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014 samkvæmt 18. gr.  skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með Lesa meira

5. nóvember 2004 : Jazztríó Stolza og co. í Gamla Áhaldarhúsinu.

Ólafur Stolzenwald og félagar koma á nótt safnanna. Á nótt safnanna á laugardag verður m.a. boðið upp á jazztónleika í Gamla Áhaldahúsinu. Þar verður Jazztríó Stolza og co. Forsvarsmaðurinn, Ólafur Stolzenwald, bassaleikari, Lesa meira

4. nóvember 2004 : Styrkir til handritarannsókna í Kaupmannahöfn

Dönsk stjórnvöld veita íslenskum fræðimanni styrk til handritarannsókna við Stofnun Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Institut) í Kaupmannahöfn. Styrkurinn veitist til allt að tólf mánaða dvalar en miðast þó a Lesa meira

4. nóvember 2004 : Ársfundur íþrótta- æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi.

Ársfundur menntamálaráðuneytis með íþrótta- æskulýðs- og tómstundafulltrúum ríkis og sveitarfélaga var haldinn á Akranesi 2. nóv. 2004. Undirrituð fór á þennan fund ásamt Andrési Sigurvinssyni framkvæmdastjóra f Lesa meira

4. nóvember 2004 : Viðburðastjórnunarnám

Byrjað er að taka á móti umsóknum í íþrótta- og viðburðastjórnunarnám, sem haldið er á vegum Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja.  Hægt er að sækja um á heimasíðu námsins www.vidburdastjornun.is Lesa meira

4. nóvember 2004 : Verkstjórar í Þjónustumiðstöð

Bæjarstjóri ákvað á dögunum að skipa eftirtalda aðila í ábyrgðarstörf í Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja Yfirverkstjóri: Ragnar Baldvinsson Verkstjóri Umhverfisdeildar: Valtýr Georgsson Verkstjóri Þjónustudeildar: Lesa meira

2. nóvember 2004 : Sorg á helgum og hátíðum

Sr. Kristján Björnsson sóknarprestur mun flytja erindi og leiða umræður um sorg í tengslum við helgar og hátíðir.  Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis.  Kaffi verður á könnunni.    Lesa meira

29. október 2004 : Nótt safnanna - Dagskrá

-Nótt safnanna verður haldin laugardaginn 13. nóvember nk.Dagskrá verður sem hér segir: Á Bókasafni Vestm. er Norræna bókasafnsvikan frá 8. nóv til 14. nóv. og tengist Nótt safnanna því. Lesa meira
Síða 279 af 296

Jafnlaunavottun Learncove