Fréttir (Síða 278)
Fyrirsagnalisti
Árleg eldvarnarvika skólabarna
Eins og undanfarin ár heimsóttu grunnskólabörn Slökkvistöðina og fengu fræðslu um eldvarnir á heimilum. Brunamálastofnun og landssamband Slökkviliðs og sjúkraflutningsmanna standa fyrir kynningu um brunavarnir fyrir
Lesa meira
Áhugaverðar sýningar í Safnahúsi.
Farandsýning verður á bandarískum barna- og unglingabókum í Bókasafni Vestmannaeyja .
Laugardaginn 27. nóvember. hefst sýning í boði Landsbókasafns-Háskólabókasafns, en bækurnar eru gjöf frá Bandaríska sendiráðinu. Sýningin v
Lesa meira
Katla 1918
Ljósmyndasýning frá Kötlugosi 1918, sem opnuð var á "Nótt safnanna" komin í anddyri Safnahússins og verður uppi fram til áramóta.
Ljósmyndir sem teknar voru af Kjartani Guðmundssyni ljósmynda
Lesa meira
Stefna í sorpmálum samþykkt
Stefna í sorpmálum samþykkt
Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs þann 24. nóvember 2004 voru samþykktar tillögur að stefnumörkun í
Lesa meira
Úrskurður um Bessahraun
Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur tekið fyrir kærur vegna ákvarðana skipulags- og byggingarnefndar og bæjarstjórnar varðandi deiliskipulag fyrir Bessahraun 1-15 og
Lesa meira
Fyrirlestur um Dr. Valtý Guðmundsson alþingismann
Jón Þ. Þór rithöfundur mun nk. fimmtudag halda fyrirlestur í Bókasafni Vestmannaeyja kl. 20:00 um Valtýr Guðmundsson alþingismann, en hann var alþingismaður Vestmannaeyinga á áru
Lesa meira
Brunamálaskólinn með námskeið í Eyjum
Um sl. helgi sóttu 16 slökkviliðsmenn 30 klst. námskeið um eiturefni á vegum Brunamálaskóla Íslands. Efni námskeiðsins var bæði bóklegt og verklegt kennarar komu frá Keflavíkurflugvelli þeir Jón Emil Árnason og Georg Arnar Þorsteinsson
Lesa meira
Frá manntali
Senn líður að útgáfu nýrrar íbúaskrár 1. des. 2004 og eru þeir sem eiga eftir að tilkynna um breytt lögheimili, vinsamlegast beðnir að ganga frá skráningu hið fyrsta. Þeir sem hafa í hyggju að flytja fram til 1. desembe
Lesa meira
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar árið 2004 og viðurkenningar.
Silja Aðalsteinsdóttir verðlaunahafi, Kvæðamannafélagið Iðunn og Strandagaldur hljóta viðurkenningar á sérstarkri hátíðardagskrá sem haldin var þriðjudaginn 16. nóv. sl.&nb
Lesa meira
Viðburðastjórnunarnám
Innritun í nýja námsbraut í viðburðastjórnun er hafin. Námið er kennt á þremur stigum; fornámi, framhaldsskólastigi og háskólastigi. Allir hafa því möguleika á að koma inn í þetta nám með þann bakgrunn sem þeir h
Lesa meira
Skólastjórnendur grunnskólanna í námi
Einstaklingsmiðað nám, starfshættir sem koma til móts við einstaklinginn, getu hans og þarfir.
Stjórnendur grunnskólanna í Vestmannaeyjum eru þátttakendur í námskeiði sem mun standa fram á næsta ár og
Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
Haldinn hátíðlegur í níunda skipti
Í dag er dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í níunda skipti. Fjöldi skóla hefur haldið upp á daginn með ýmsu móti undanfarin ár og sífellt fleiri aðilar taka virkan þátt. Hér verður
Lesa meira
Síða 278 af 296