Fréttir (Síða 277)
Fyrirsagnalisti
Haustfundur Grunns
Haldinn í fræðslumiðstöð Reykjavíkur 10. desember 2004. Grunnur, félag forstöðumanna fræðslu- og skólaskrifstofa. Hér fyrir neðan má lesa helstu punkta um fundinn og umræðurnar sem sp
Lesa meira
Héraðsskjalasafni færðar 2 stórgjafir.
Dagný Þorsteinsdóttir frá Laufási og Kristín Georgsdóttir afhenda höfðinglegar gjafir til Skjalasafnsins.
Á mánudaginn afhenti Dagný Þorsteinsdóttir frá Laufási safninu til varðveislu mikið magn br
Lesa meira
Brautargengi - 33 konur ljúka námskeiði um stofnun og rekstur fyrirtækja á Akureyri, Egilsstöðum og Vestmannaeyjum
Brautargengi er námskeið sem haldið er af Impru nýsköpunarmiðstöð, Iðntæknistofnun og er fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og stunda eigin atvinnurekstur. Það var nú í haust kennt í tólfta sinn en það hóf göngu
Lesa meira
Hljómsveitin Jagúar hingað í janúar
Jagúar uppsker 5 tilnefningar til "Íslensku tónlistarverðlaunanna"
Fræðslu-og menningarsvið í samvnnu við Leikfélag Vestmannaeyja hafa lagt drögin að fá hljómsveitina hingað í janúar
Lesa meira
Sænsk -íslenski samstarfssjóðurinn
Ferðastyrkir árið 2005
Árið 2005 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum nokkrir ferðastyrkir. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Ísl
Lesa meira
Samgönguráðherra sker upp herör gegn vanbúnum skipum
Í grein sem birtist í Morgunblaðinu fjallar Sturla Böðvarsson um mikilvægi siglingaöryggismála fyrir Íslendinga. Í því samhengi sker ráðherrann upp herör gegn vanbúnum skipum sem sigla um strendur landsins.
Grei
Lesa meira
Samstarfssamningur við Klúbbinn Geysi
Árni Magnússon, félagsmálaráðherra og Anna Sigríður Valdemarsdóttir, framkvæmdastjóri undirrita samstarfssamninginn.
Geysir starfar eftir alþjóðlegri hugmyndafræði, Fountain Ho
Lesa meira
Náttúruvernd
Leikskólinn Mánabrekka fær Grænfánann
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra afhenti Grænfánann í leikskólanum Mánabrekku á Seltjarnarnesi við hátíðlega athöfn í morgun. Fáninn mun blakta við hún
Lesa meira
Um réttindi iðnaðarmanna
Tilkynning frá Skipulags- og byggingarfulltrúaÞar sem borið hefur á því undanfarin misseri að réttindalausir aðilar taki að sér verkefni sem samkvæmt byggingarreglugerð nr. 441/1998 heyra undir eftirlit sk
Lesa meira
Jólakort á Netinu
- eftir nemendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum
Fram að áramótum verður opinn jólakortavefur á Menntagátt. Allir nemendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum geta sent inn myndir og verða þær
Lesa meira
Kveikt á jólatrénu 2. des. á Baldurshagalóðinni.
Langur fimmtudagur, verslanir opnar til kl. 22:00. Lúðrasveit, Leikfélagið, Lærisveinar, Jólasveinar, hugvekja og ávarp forseta bæjarstjórnar.
Vestmannaeyjabær og Félag kaupsýslumanna hafa haft
Lesa meira
Samið um rekstur Íslenskuskólans
Samningur um rekstur Íslenskuskóla á netinu verður undirritaður föstudaginn 26. nóvember kl.14:00 hjá Framvegis, miðstöð um símenntun, í Síðumúla 6, Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið og utanríkisráðuneytið hafa á síðustu árum staðið í samein
Lesa meira
Síða 277 af 296