Fréttir (Síða 277)

Fyrirsagnalisti

13. desember 2004 : Haustfundur Grunns

Haldinn í fræðslumiðstöð Reykjavíkur 10. desember 2004. Grunnur, félag forstöðumanna fræðslu- og skólaskrifstofa.  Hér fyrir neðan má lesa helstu punkta um fundinn og umræðurnar sem sp Lesa meira

8. desember 2004 : Héraðsskjalasafni færðar 2 stórgjafir.

Dagný Þorsteinsdóttir frá Laufási og Kristín Georgsdóttir afhenda höfðinglegar gjafir til Skjalasafnsins. Á mánudaginn afhenti Dagný Þorsteinsdóttir frá Laufási safninu til varðveislu mikið magn br Lesa meira

8. desember 2004 : Brautargengi - 33 konur ljúka námskeiði um stofnun og rekstur fyrirtækja á Akureyri, Egilsstöðum og Vestmannaeyjum

Brautargengi er námskeið sem haldið er af Impru nýsköpunarmiðstöð, Iðntæknistofnun og er fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og stunda eigin atvinnurekstur.  Það var nú í haust kennt í tólfta sinn en það hóf göngu Lesa meira

7. desember 2004 : Hljómsveitin Jagúar hingað í janúar

Jagúar uppsker 5 tilnefningar til "Íslensku tónlistarverðlaunanna"  Fræðslu-og menningarsvið í samvnnu við Leikfélag Vestmannaeyja hafa lagt drögin að fá hljómsveitina hingað í janúar Lesa meira

6. desember 2004 : Sænsk -íslenski samstarfssjóðurinn

Ferðastyrkir árið 2005   Árið 2005 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum nokkrir ferðastyrkir. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Ísl Lesa meira

5. desember 2004 : Samgönguráðherra sker upp herör gegn vanbúnum skipum

Í grein sem birtist í Morgunblaðinu fjallar Sturla Böðvarsson um mikilvægi siglingaöryggismála fyrir Íslendinga. Í því samhengi sker ráðherrann upp herör gegn vanbúnum skipum sem sigla um strendur landsins. Grei Lesa meira

5. desember 2004 : Samstarfssamningur við Klúbbinn Geysi

Árni Magnússon, félagsmálaráðherra og Anna Sigríður Valdemarsdóttir, framkvæmdastjóri undirrita samstarfssamninginn.   Geysir starfar eftir alþjóðlegri hugmyndafræði, Fountain Ho Lesa meira

5. desember 2004 : Náttúruvernd

Leikskólinn Mánabrekka fær Grænfánann Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra afhenti Grænfánann í leikskólanum Mánabrekku á Seltjarnarnesi við hátíðlega athöfn í morgun. Fáninn mun blakta við hún Lesa meira

2. desember 2004 : Um réttindi iðnaðarmanna

Tilkynning frá Skipulags- og byggingarfulltrúaÞar sem borið hefur á því undanfarin misseri að réttindalausir aðilar taki að sér verkefni sem samkvæmt byggingarreglugerð nr. 441/1998 heyra undir eftirlit sk Lesa meira

1. desember 2004 : Jólakort á Netinu

 - eftir nemendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum Fram að áramótum verður opinn jólakortavefur á Menntagátt. Allir nemendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum geta sent inn myndir og verða þær Lesa meira

30. nóvember 2004 : Kveikt á jólatrénu 2. des. á Baldurshagalóðinni.

Langur fimmtudagur, verslanir opnar til kl. 22:00. Lúðrasveit, Leikfélagið, Lærisveinar, Jólasveinar, hugvekja og ávarp forseta bæjarstjórnar. Vestmannaeyjabær og Félag kaupsýslumanna hafa haft Lesa meira

30. nóvember 2004 : Samið um rekstur Íslenskuskólans

Samningur um rekstur Íslenskuskóla á netinu verður undirritaður föstudaginn 26. nóvember kl.14:00 hjá Framvegis, miðstöð um símenntun, í Síðumúla 6, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið og utanríkisráðuneytið hafa á síðustu árum staðið í samein Lesa meira
Síða 277 af 296

Jafnlaunavottun Learncove