Fréttir (Síða 276)

Fyrirsagnalisti

21. desember 2004 : Ferðamálaráð auglýsir styrki

Styrkir til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2005Ferðamálaráð Íslands hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2005. Úthlutað verður um 40 milljónum króna og skiptist upphæðin í þrj Lesa meira

20. desember 2004 : Slökkviliðið í Eyjum tekur í notkun öryggistæki fyrir reykkafara.

Nú á haustdögum  höfum við í slökkviliðinu verið að æfa okkur með notkun á tækjum sem vakta reykkafara við þeirra störf. Búnaðurinn er þannig uppbyggður að reykkafarinn er með vaktbúnað á sér þannig að ef eitthvað kemur uppá l Lesa meira

20. desember 2004 : Til hamingju íslenskir unglingar og foreldrar!

Kynning á skýrslu Evrópuráðsins um vímuefnaneyslu evrópskra skólanema 14. desember, var kynnt samtímis í 35 Evrópulöndum skýrsla Evrópuráðsins um vímuefnaneyslu 15-16 ára unglinga - s.k. ESPAD skýrsla. Margt fróðlegt Lesa meira

20. desember 2004 : Viðburðarstjórnunarnám hlýtur styrk frá Byggðastofnun

Á fundi Byggðastofnunar þann 26. nóvember 2004 var samþykkt að styrkja Íþrótta- og viðburðastjórnunarnám á vegum Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja um kr. 3.000.000,- Styrkupphæðin kemur af fjárveitngu sem ríkisstjórnin ákvað þann 11. ma Lesa meira

17. desember 2004 : Aldargamalt stofustáss gefið Byggðasafni

Staðsettur í safninu í Landlyst. Gefendurnir Sverrir Júlíusson og Guðný kona hans, komu í heimsókn í Landslyst í sumar. Þau voru höfðu gaman af heimsókninni og líkaði vel við andann í húsinu. Áður en þau fóru buðu þau safninu Lesa meira

16. desember 2004 : Ríkið kaupir myndasafn Sigmunds

Gleðileg tíðindi að myndasafn þessa hugmyndaríka listamanns verði ætlaður staður í væntanlegu Menningarhúsi Vestmannaeyja.  Sigmund hefur oft réttilega verið  nefndur Walt Disney okkar Íslendinga. H Lesa meira

15. desember 2004 : Sparkvellir

Sparkvellir eru nú teknir að rísa víða um landið.  Þessa frétt er frá Fjarðarbyggð.  Eins og menn muna munu rísa tveir slíkir hér í Vestmannaeyjum, annar við Barnaskólann 2005 og hinn við Hamarsskólann 2006 Lesa meira

15. desember 2004 : Höfðingleg gjöf frá Eykyndli

Stjórn Slysavarnafélags Eykyndils afhenti í gær  Vestmannaeyjabæ 2.5 milljónir króna að gjöf til kaupa og uppsetningar á nýju öryggis- og eftirlitskerfi fyrir Íþróttamiðstöðina.  Forseti bæjarstj Lesa meira

14. desember 2004 : Opnun neyðarvistunar að Stuðlum

Meðferðarheimili ríkisins fyrir börn og unglinga. Ávarp félagsmálaráðherra. Ágætu gestir!   Eins og ykkur er flestum kunnugt um, gegna Stuðlar lykilhlutver Lesa meira

14. desember 2004 : Námsstyrkir og ferðastyrkir.

Vestmannaeyjabær auglýsir til umsóknar: Námsstyrki til starfsmanna Vestmannaeyjabæjar.  Umsóknir berist  til  Fræðsluskrifstofu fyrir 1. janúar& Lesa meira

14. desember 2004 : Aðalskipulag 2002-2014, kynningarfundur

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 4. nóvember 2004 að auglýsa tillögu að nýju  Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014 samkvæmt 18. gr.  skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum.  Lesa meira

13. desember 2004 : Pisa 2003

Niðurstöður úr PISA 2003- rannsókn á getu og færni nemenda í stærðfræði, lestri og náttúrufræði á vegum OECD Meginniðurstöður PISA-rannsóknarinnar á frammistöðu 15 ára ungmenna í stærðfræði, lestri o Lesa meira
Síða 276 af 296

Jafnlaunavottun Learncove