Fréttir (Síða 276)
Fyrirsagnalisti
Ferðamálaráð auglýsir styrki
Styrkir til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2005Ferðamálaráð Íslands hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2005. Úthlutað verður um 40 milljónum króna og skiptist upphæðin í þrj
Lesa meira
Slökkviliðið í Eyjum tekur í notkun öryggistæki fyrir reykkafara.
Nú á haustdögum höfum við í slökkviliðinu verið að æfa okkur með notkun á tækjum sem vakta reykkafara við þeirra störf. Búnaðurinn er þannig uppbyggður að reykkafarinn er með vaktbúnað á sér þannig að ef eitthvað kemur uppá l
Lesa meira
Til hamingju íslenskir unglingar og foreldrar!
Kynning á skýrslu Evrópuráðsins um vímuefnaneyslu evrópskra skólanema
14. desember, var kynnt samtímis í 35 Evrópulöndum skýrsla Evrópuráðsins um vímuefnaneyslu 15-16 ára unglinga - s.k. ESPAD skýrsla. Margt fróðlegt
Lesa meira
Viðburðarstjórnunarnám hlýtur styrk frá Byggðastofnun
Á fundi Byggðastofnunar þann 26. nóvember 2004 var samþykkt að styrkja Íþrótta- og viðburðastjórnunarnám á vegum Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja um kr. 3.000.000,-
Styrkupphæðin kemur af fjárveitngu sem ríkisstjórnin ákvað þann 11. ma
Lesa meira
Aldargamalt stofustáss gefið Byggðasafni
Staðsettur í safninu í Landlyst.
Gefendurnir Sverrir Júlíusson og Guðný kona hans, komu í heimsókn í Landslyst í sumar. Þau voru höfðu gaman af heimsókninni og líkaði vel við andann í húsinu. Áður en þau fóru buðu þau safninu
Lesa meira
Ríkið kaupir myndasafn Sigmunds
Gleðileg tíðindi að myndasafn þessa hugmyndaríka listamanns verði ætlaður staður í væntanlegu Menningarhúsi Vestmannaeyja. Sigmund hefur oft réttilega verið nefndur Walt Disney okkar Íslendinga.
H
Lesa meira
Sparkvellir
Sparkvellir eru nú teknir að rísa víða um landið. Þessa frétt er frá Fjarðarbyggð. Eins og menn muna munu rísa tveir slíkir hér í Vestmannaeyjum, annar við Barnaskólann 2005 og hinn við Hamarsskólann 2006
Lesa meira
Höfðingleg gjöf frá Eykyndli
Stjórn Slysavarnafélags Eykyndils afhenti í gær Vestmannaeyjabæ 2.5 milljónir króna að gjöf til kaupa og uppsetningar á nýju öryggis- og eftirlitskerfi fyrir Íþróttamiðstöðina.
Forseti bæjarstj
Lesa meira
Opnun neyðarvistunar að Stuðlum
Meðferðarheimili ríkisins fyrir börn og unglinga.
Ávarp félagsmálaráðherra.
Ágætu gestir! Eins og ykkur er flestum kunnugt um, gegna Stuðlar lykilhlutver
Lesa meira
Námsstyrkir og ferðastyrkir.
Vestmannaeyjabær auglýsir til umsóknar:
Námsstyrki til starfsmanna Vestmannaeyjabæjar. Umsóknir berist til Fræðsluskrifstofu fyrir 1. janúar&
Lesa meira
Aðalskipulag 2002-2014, kynningarfundur
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 4. nóvember 2004 að auglýsa tillögu að nýju Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014 samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. 
Lesa meira
Pisa 2003
Niðurstöður úr PISA 2003- rannsókn á getu og færni nemenda í stærðfræði, lestri og náttúrufræði á vegum OECD
Meginniðurstöður PISA-rannsóknarinnar á frammistöðu 15 ára ungmenna í stærðfræði, lestri o
Lesa meira
Síða 276 af 296