14. desember 2004

Aðalskipulag 2002-2014, kynningarfundur

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 4. nóvember 2004 að auglýsa tillögu að nýju  Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014 samkvæmt 18. gr.  skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. 

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 4. nóvember 2004 að auglýsa tillögu að nýju  Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014 samkvæmt 18. gr.  skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum.  Tillöguna má nálgast á http://www.xtreme.is/vestmannaeyjar.is/?p=100&i=483 , á skrifstofu Umhverfis- og framkvæmdasviðs, í Skipulagsstofnun og í Safnahúsinu.

Kynningarfundur um tillöguna  verður haldinn þriðjudaginn 14. desember kl:20:00 á Fjólunni, Vestmannabraut 28.

Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar


Jafnlaunavottun Learncove