Fréttir (Síða 275)

Fyrirsagnalisti

11. janúar 2005 : Auglýsing um Aðalskipulag Vestmannaeyja

Í samræmi við skipulags- og byggingarlög samþykkti bæjarstjórn Vestmannaeyja þann 10.janúar 2005 tillögu að nýju Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014 með breytingum.  Tillöguna ásamt breytingum má ná Lesa meira

10. janúar 2005 : Styrkveitingar iðnaðarráðuneytis

- undir merkjum Átaks til atvinnusköpunar Átak til atvinnusköpunar veitir styrki til tvennskonar verkefna:- Smærri verkefna og verkefna sem eru á forstigi nýsköpunar og falla ekki undir verksvið annarra&n Lesa meira

9. janúar 2005 : Nýjar leiðir vegna afbrota ungmenna

Nefndin sem skipuð var um "tilraunaverkefnið Hringinn" hefur nú lokið störfum og kynnti ráðherra skýrslu nefndarinnar á ríkisstjórnarfundi nýverið Þann 11. september 2003 skipaði Björn Bjarnason dómsmálaráðher Lesa meira

7. janúar 2005 : Samstarf Lýðheilsustöðvar og sveitarfélaganna

Bæjarfélaginu stendur til boða kynning á verkefninu. Lýðheilsustöð og sveitarfélögin hafa tekið höndum saman í því skyni að fá börn til að hreyfa sig meira og að borða hollan mat. Of þung börn og Lesa meira

6. janúar 2005 : Ungt fólk í Evrópu - kynning á styrkjum!

Fræðslu- og menningarsviði hefur boðist að fá kynningu á verkefninu Ungt fólk í Evrópu þ.e. styrkjaáætlun á vegum Evrópusambandsins fyrir ungt fólk á aldrinum 15 - 25 ára. Fulltrúar samtakanna eru tilbúinir að koma hing Lesa meira

6. janúar 2005 : Líf og dauði

nefnist sýning sem opnar í Landlyst laugardaginn 22. janúar 2005.Sýningin ?Líf og dauði" er sett upp í framhaldi af hugmynd, sem Hlíf Gylfadóttir er lengi búin að ganga með.  Tilgangur sýningarinnar er að Lesa meira

6. janúar 2005 : Breyting á opnunartíma Bókasafns Vestmannaeyja

Hver íbúi kom að meðaltali 10 sinnum á Bókasafn Vestmannaeyja árið 2004 að sögn Nönnu Þóru Áskelsdóttur forstöðumanns Safnahúss. Árið 2004 komu 42714 gestir og árið 2003 komu 41026 gestir.&n Lesa meira

30. desember 2004 : Gleðilegt nýtt ár

Vestmannaeyjabæjar óskar bæjarbúum og öllum landsmönnum gleðilegs og farsæls árs og þakkar fyrir samskiptin liðnu ári. Lesa meira

29. desember 2004 : Nýjar reglur varðandi fasta fjárstyrki og annarra (starfs)styrkja.

Úthlutað til samningsbundinna aðila innan tómstunda- og æskulýðsfélaga í byrjun hvers árs, en til annarra (ósamningsbundinna) tvisvar á ári Lesa meira

28. desember 2004 : Heimili, skóli og fræðsluyfirvöld.

Hvernig bætum við nemendum upp kennslutap vegna verkfalls? Fræðsluyfirvöld  skoða nú hvaða  hugmyndir eru uppi um hvernig bæta megi nemendum upp  kennslutap vegna  verkfalls kennara.  Leitað hefur Lesa meira

27. desember 2004 : Aðalskipulag frestur til athugasemda

Frestur til að gera athugasemdir við Aðalskipulag Vestmannaeyja 2002-2014 rennur út þann 29.desember 2004.  Aðalskipulagið er á vef Vestmannaeyjabæjar, http://www.xtreme.is/ Lesa meira

23. desember 2004 : Gleðileg jól

Vestmannaeyjabær óskar öllum bæjarbúum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla. Á vef Landakirkju má nálgast uppllýsingar um helgihald  yfir hátíðarnar Lesa meira
Síða 275 af 296

Jafnlaunavottun Learncove