6. janúar 2005

Breyting á opnunartíma Bókasafns Vestmannaeyja

Hver íbúi kom að meðaltali 10 sinnum á Bókasafn Vestmannaeyja árið 2004 að sögn Nönnu Þóru Áskelsdóttur forstöðumanns Safnahúss. Árið 2004 komu 42714 gestir og árið 2003 komu 41026 gestir.&n

Hver íbúi kom að meðaltali 10 sinnum á Bókasafn Vestmannaeyja árið 2004 að sögn Nönnu Þóru Áskelsdóttur forstöðumanns Safnahúss.

Árið 2004 komu 42714 gestir og árið 2003 komu 41026 gestir.  Aukning gesta þrátt fyrir að íbúafjöldinn hafi heldur dregist saman.  Forstöðumaður vill vinsamlega benda bæjarbúum á breyttan opnunartíma sem er eftirfarandi:

Mánudaga:     10.00 - 18.00
Þriðjudaga:     10.00 - 18.00
Miðvikudaga: 10.00 - 18.00
Fimmtudaga:  10.00 - 18.00
Föstudaga:      10.00 - 17.00
Laugardaga:   13.00 - 16.00  (frá 15.09 til 15.05)

Nánari upplýsingar um Bókasafnið í s. 481-1184. og vefslóðinni http://www.vestmannaeyjar.is/safnahus/

Fræðslu-og menningarsvið Vestmannaeyja


Jafnlaunavottun Learncove