6. janúar 2005

Ungt fólk í Evrópu - kynning á styrkjum!

Fræðslu- og menningarsviði hefur boðist að fá kynningu á verkefninu Ungt fólk í Evrópu þ.e. styrkjaáætlun á vegum Evrópusambandsins fyrir ungt fólk á aldrinum 15 - 25 ára. Fulltrúar samtakanna eru tilbúinir að koma hing

Fræðslu- og menningarsviði hefur boðist að fá kynningu á verkefninu Ungt fólk í Evrópu þ.e. styrkjaáætlun á vegum Evrópusambandsins fyrir ungt fólk á aldrinum 15 - 25 ára.

Fulltrúar samtakanna eru tilbúinir að koma hingað vikuna 24. - 28. janúar og vera með kynningu og umræður fyrir félög hér í Eyjum sem eru með starfsemi fyrir þennan aldur. 

Skemmst er að minnast þátttöku tveggja ungmenna héðan á sl. sumri í verkefni sem haldið var í Danmörku. 

Ólöf Elíasdóttir íþrótta-og æskulýðsfulltrúi.

Fræðslu-og menningarsvið.


Jafnlaunavottun Learncove