Fréttir (Síða 274)
Fyrirsagnalisti
Myndasafn Sigmunds afhent á morgun á Byggðarsafni.
Vestmannaeyjabær mun sjá um að koma safninu á stafrænt formÁ morgun, miðvikudaginn 18 janúar kl. 10:00 mun Vestmannaeyjabær taka við myndasafni Sigmunds til vistunnar. Skrifað verður undir samning við forsætisráðuneytið
Lesa meira
Geðveikir dagar - samvinnuverkefni Samfés og BUGL - þjóðarátak
?Við erum nú metin á nýrri mælistiku: Ekki aðeins eftir því hversu klár við erum, eða eftir starfsþjálfun og sérfræðikunnáttu, heldur einnig eftir því hversu vel okkur teks
Lesa meira
Starfsfólk óskast á Rauðagerði
Tilvalið starf fyrir skólafólk
Okkur vantar jákvætt starfsfólk nú þegar eða eftir samkomulagi í eina hlutastöðu seinni part dags.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Helena Jónsdóttir í síma 481 1097 netf
Lesa meira
Styrkir úr Íþróttasjóði 2005 - úthlutun
Fréttir af vef menntamálaráðuneytisins
Íþróttasjóður starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 188/1999 og reglugerð nr. 388/2001 um breyting á þeirri reglugerð. Íþróttasjóður veitir framlö
Lesa meira
Styrkir úr Æskulýðssjóði
Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði samkvæmt reglum nr. 113 frá 22. janúar 2004.
Lesa meira
Mannaskiptaverkefni Leonardo
Fulltrúar frá Rannsóknaþjónustu Háskóla Íslands /Leonardo verða með kynningarfundi á Leonardo Mannaskiptaverkefni Evrópusambandsins í Vestmannaeyjum mánudaginn 17. janúar 2005. Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum:
Lesa meira
Ársskýrsla slökkviliðs Vestmannaeyja 2004
Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út í alls 16 sinnum á árinu 2004. Í sjö tilfellum var kallað út í íbúðarhús,einu sinni vegna ammoníaksleka í Ísfélagi Vestmannaeyja og einu sinni vegna elds í bát sem var í slipp.
Lesa meira
Félagsstarf í skólunum og Féló
Betri nýting á fjármagni, faglegra, fjölmennara og markvissara félags- og forvarnarstarf.
Nú hefur menningar- og tómstundaráð gert samning við grunnskólana um að félagsmiðstöðin Féló sjái að
Lesa meira
Ráðstefna um aðferðir við kennslu fullorðinna
- föstudaginn 21. janúar kl. 9:00- 17:00
Ráðstefna fyrir fólk sem kennir fullorðnum, hvort sem það þjálfar [sam]starfsfólk á vinnustað, kennir á námskeiðum, í skólum,
Lesa meira
Laust starf á leikskólanum Sóla
Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfmanni í 45% stöðu í eldhús á leikskólanum Sóla. Starfið er laust frá 1 febrúar 2005. Nánari upplýsingar veitir Júlía Ólafsdóttir leikskólastjóri í síma 481-1928.
Lesa meira
Opnun sýningarinnar "Líf og dauði"
- í Landlyst, laugardaginn 22. janúar kl. 16:00
Á sýningunni ,,Líf og dauði" verður fjallað um hugmyndir um dauðann og útfarir á fyrri tíð.
Opnunin verður
Lesa meira
Auglýsing um nýtt deiliskipulag fyrir iðnaðarsvæði IS-3, borholusvæði sunnan Helgafells í Vestmannaeyjum
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 10. janúar 2005 að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir "Iðnaðarsvæði IS-3, borholusvæði sunnan Helgafells? í Vestmannaeyjum, í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73
Lesa meira
Síða 274 af 296