16. janúar 2005

Styrkir úr Íþróttasjóði 2005 - úthlutun

Fréttir af vef menntamálaráðuneytisins Íþróttasjóður starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 188/1999 og reglugerð nr. 388/2001 um breyting á þeirri reglugerð. Íþróttasjóður veitir framlö
Fréttir af vef menntamálaráðuneytisins

Íþróttasjóður starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 188/1999 og reglugerð nr. 388/2001 um breyting á þeirri reglugerð. Íþróttasjóður veitir framlög til eftirfarandi verkefna á sviði íþrótta:

Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana.

  • Útbreiðslu- og fræðsluverkefna.
  • Íþróttarannsókna.
  • Verkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga.

Umsóknarfrestur um styrki úr Íþróttasjóði vegna verkefna á árinu 2005 rann út 1. október 2004.

Alls bárust 113 umsóknir um styrki úr Íþróttasjóði og í fjárlögum ársins 2005 eru Íþróttasjóði ætlaðar 18,3 milljónir króna. Íþróttanefnd metur umsóknir og gerir tillögu til menntamálaráðherra um úthlutun úr sjóðnum.

Menntamálaráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur Íþróttanefndar um styrkveitingar, alls að upphæð kr. 16.635.000 til 64 verkefna.

Þeir sem hlutu styrki vegna verkefna sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar:

Ármann, fimleikadeild 300.000
Ármann, lyftingadeild 200.000
Hnefaleikafélag Reykjavíkur 150.000
Íþróttafélag Reykjavíkur 200.000
Klifurfélag Reykjavíkur 300.000
Skautafélagið Björninn 300.000
Skautafélag Reykjavíkur, listhlaupadeild 50.000
Skylmingafélag Reykjavíkur 200.000
Víkingur tennisdeild 200.000
Haukar, karatedeild 300.000
Stjarnan, fimleikadeild 300.000
Fimleikafélag Akraness 300.000
Golfklúbbur Borgarness 250.000
Golfklúbburinn Leynir 300.000
Golfklúbburinn Mostri 300.000
Golfklúbburinn Vestarr 250.000
Skotfélag Akraness 250.000
Ungmennafélagið Íslendingur 350.000
Ungmennasamband
Dalamanna og N-Breiðfirðinga 145.000
Ungmennafélagið Víkingur 300.000
Golfklúbbur Bíldudals 300.000
Ungmennafélag Bolungarvíkur 300.000
Golfklúbbur Ólafsfjarðar 300.000
Golfklúbbur Skagastrandar 250.000
Knattspyrnufélag Siglufjarðar 300.000
Ungmennafélagið Kormákur, knattspyrnudeild 200.000
Ungmennafélagið Neisti 250.000
Nökkvi, félag siglingamanna á Akureyri 400.000
Skíðafélag Dalvíkur 300.000
Golfklúbbur Seyðisfjarðar 250.000
Ungmennafélagið Neisti, Djúpavogi 300.000
Ungmennafélagið Súlan 300.000
Fimleikafélagið Rán, Vestmannaeyjum 300.000
Golfklúbbur Þorlákshafnar 300.000
Golfklúbbur Öndverðarness 300.000
Hestamannafélagið Háfeti 300.000
Íþróttafélagið Dímon 200.000
Knattspyrnufélag Árborgar 100.000
Knattspyrnufélag Rangæinga 300.000
Skotíþróttafélag Suðurlands 200.000
Ungmennafélagið Baldur, Hraungerðishreppi 200.000
Ungmennafélag Biskupstungna, íþróttadeild 100.000
Ungmennafélagið Dyrhólaey, Vík 200.000
Ungmennafélag Selfoss, fimleikadeild 300.000


                                                                        Samtals: 11.195.000

 

Þeir sem hlutu styrki vegna útbreiðslu- og fræðsluverkefna: 

Íþróttafélagið Leiknir 100.000
Reiðskólinn Þyrill  400.000
Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra  400.000
Golfklúbbur Patreksfjarðar  100.000
Sæfari, fél. áhugamanna um sjósport á Ísafirði  250.000
Golfklúbburinn Hvammur  200.000
Íþróttafélagið Þór, körfuknattleiksdeild  200.000
Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands  300.000
Hamar, sunddeild  100.000
Badmintonsamband Íslands 300.000
Blaksamband Íslands  300.000
Íþrótta- og Ólympíusamband
Íslands, fræðslusvið og Kennaraháskóli Íslands  300.000
Íþrótta- og Ólympíusamband
Íslands, skólaíþróttanefnd  300.000
Ungmennafélag Íslands  300.000


                                                                          Samtals: 3.550.000

 

Þeir sem hlutu styrki vegna íþróttarannsókna: 

Kennaraháskóli Íslands 400.000
Rannsóknarstofnun KHÍ  280.000
Viðar Halldórsson og Óskar B. Óskarsson  360.000
Þórólfur Þórlindsson  250.000
Jafnréttisstofa  400.000
Stefán Ólafsson  200.000


                                                                           Samtals: 1.890.000

 

Fræðslu-og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar



Jafnlaunavottun Learncove